Madonna skammar Malaví 22. maí 2010 11:30 madonna Madonna hefur gagnrýnt stjórnvöld í Malaví fyrir að dæma samkynhneigt par í fjórtán ára fangelsi. Söngkonan Madonna hefur gagnrýnt stjórnvöld í Malaví fyrir að dæma samkynhneigt par í fjórtán ára fangelsi. „Ég er í miklu uppnámi og mjög sorgmædd yfir þessari ákvörðun dómstólsins í Malaví,“ sagði Madonna. Tveir menn fengu þennan þunga dóm vegna kynhneigðar sinnar og þurfa þeir einnig að inna af hendi erfiðisvinnu meðan á afplánuninni stendur. Þeir voru handteknir eftir trúlofunarveislu sem þeir héldu. Alþjóðleg mannréttindasamtök hafa fordæmt þennan dóm og Madonna lætur ekki sitt eftir liggja, enda hefur hún ættleitt tvö börn frá Malaví, þá David Banda og Chifundo „Mercy“ James. „Ég trúi á jöfn mannréttindi fyrir alla og skiptir þá engu máli um kyn þeirra, kynþátt, lit, trú eða kynhneigð,“ sagði hún „Malaví hefur tekið stórt skref aftur á bak. Heimurinn er uppfullur af harmi og sársauka. Þess vegna verðum við að vernda grundvallarmannréttindi okkar sem snúast um að fá að elska og vera elskuð.“ Tvö ár eru liðin síðan Madonna sýndi heimildarmynd á Cannes-hátíðinni í Frakklandi sem fjallaði um alnæmisveiruna í Malaví. „Ég fór til Malaví í von um að bjarga lífi barna,“ sagði söngkonan við það tækifæri. „Mér til mikillar undrunar breyttu þau mér og ég þroskaðist mikið í þessari heimsókn.“ Lífið Menning Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira
Söngkonan Madonna hefur gagnrýnt stjórnvöld í Malaví fyrir að dæma samkynhneigt par í fjórtán ára fangelsi. „Ég er í miklu uppnámi og mjög sorgmædd yfir þessari ákvörðun dómstólsins í Malaví,“ sagði Madonna. Tveir menn fengu þennan þunga dóm vegna kynhneigðar sinnar og þurfa þeir einnig að inna af hendi erfiðisvinnu meðan á afplánuninni stendur. Þeir voru handteknir eftir trúlofunarveislu sem þeir héldu. Alþjóðleg mannréttindasamtök hafa fordæmt þennan dóm og Madonna lætur ekki sitt eftir liggja, enda hefur hún ættleitt tvö börn frá Malaví, þá David Banda og Chifundo „Mercy“ James. „Ég trúi á jöfn mannréttindi fyrir alla og skiptir þá engu máli um kyn þeirra, kynþátt, lit, trú eða kynhneigð,“ sagði hún „Malaví hefur tekið stórt skref aftur á bak. Heimurinn er uppfullur af harmi og sársauka. Þess vegna verðum við að vernda grundvallarmannréttindi okkar sem snúast um að fá að elska og vera elskuð.“ Tvö ár eru liðin síðan Madonna sýndi heimildarmynd á Cannes-hátíðinni í Frakklandi sem fjallaði um alnæmisveiruna í Malaví. „Ég fór til Malaví í von um að bjarga lífi barna,“ sagði söngkonan við það tækifæri. „Mér til mikillar undrunar breyttu þau mér og ég þroskaðist mikið í þessari heimsókn.“
Lífið Menning Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira