Óráð að ljúka ekki aðildarviðræðum 17. júlí 2010 02:00 Stjórnmál Breski Evrópuþingmaðurinn Daniel Hannan segir Íslendinga hafa lítið að sækja í Evrópusambandið. Hann telur jafnframt óráð að ljúka ekki aðildarviðræðunum sem hafnar eru. Hannan er staddur hér á landi og hélt erindi í gær á vegum Heimdallar. Hannan þykir lýðræði ábótavant í sambandinu og hefur áhyggjur af því að sjávarútvegsstefna ESB henti ekki Íslendingum. „Ég á von á því að á einhverjum tímapunkti í samningsferlinu verði tilkynnt með mikilli viðhöfn að náðst hafi góð niðurstaða um sjávarútvegsmál. Líklega verður viðauka bætt við samninginn þar sem segir að Íslendingar haldi yfirráðum yfir hafsvæði sínu. Það mun hljóma eins og vandinn hafi verið leystur en reynsla annarra ríkja er sú að jafnvel slík yfirlýsing er lítils virði. Þegar spænskur sjómaður kærir hana til Evrópudómstólsins á grundvelli þess að hún brjóti í bága við sameiginlegu fiskveiðistefnuna mun Evrópudómstóllinn dæma sjómanninum í vil," sagði Hannan enn fremur en hann telur einu raunhæfu lausnina fyrir Ísland vera að fiskveiðistefnunni verði einfaldlega breytt. Hannan telur óráð að draga aðildarumsóknina til baka eins og rætt hefur verið um. „Ég styð alltaf þjóðaratkvæðagreiðslur og mér sýnist að það séu gild rök til staðar á þá leið að verði ekki fenginn botn í málið þá muni það hafa slæm áhrif á viðskiptalífið, fjárfesta og aðra." Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Sjá meira
Stjórnmál Breski Evrópuþingmaðurinn Daniel Hannan segir Íslendinga hafa lítið að sækja í Evrópusambandið. Hann telur jafnframt óráð að ljúka ekki aðildarviðræðunum sem hafnar eru. Hannan er staddur hér á landi og hélt erindi í gær á vegum Heimdallar. Hannan þykir lýðræði ábótavant í sambandinu og hefur áhyggjur af því að sjávarútvegsstefna ESB henti ekki Íslendingum. „Ég á von á því að á einhverjum tímapunkti í samningsferlinu verði tilkynnt með mikilli viðhöfn að náðst hafi góð niðurstaða um sjávarútvegsmál. Líklega verður viðauka bætt við samninginn þar sem segir að Íslendingar haldi yfirráðum yfir hafsvæði sínu. Það mun hljóma eins og vandinn hafi verið leystur en reynsla annarra ríkja er sú að jafnvel slík yfirlýsing er lítils virði. Þegar spænskur sjómaður kærir hana til Evrópudómstólsins á grundvelli þess að hún brjóti í bága við sameiginlegu fiskveiðistefnuna mun Evrópudómstóllinn dæma sjómanninum í vil," sagði Hannan enn fremur en hann telur einu raunhæfu lausnina fyrir Ísland vera að fiskveiðistefnunni verði einfaldlega breytt. Hannan telur óráð að draga aðildarumsóknina til baka eins og rætt hefur verið um. „Ég styð alltaf þjóðaratkvæðagreiðslur og mér sýnist að það séu gild rök til staðar á þá leið að verði ekki fenginn botn í málið þá muni það hafa slæm áhrif á viðskiptalífið, fjárfesta og aðra."
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Sjá meira