Líklegt að Ísland einangrist 27. febrúar 2010 12:22 Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, óttast að fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave geti orðið hálfgerð markleysa þar sem fyrir liggur mun betra tilboð frá Bretum og Hollendingum. Breska dagblaðið The Times telur líklegt að Ísland einangrist á Alþjóðavettvangi náist ekki að leysa deiluna. Upp úr slitnaði í viðræðum samninganefndar Íslands við Breta og Hollendinga á fimmtudag. Bretar og Hollendingar vildu ekki fallast á gagntilboð Íslendinga sem fól í sér stighækkandi vexti fram til ársins 2016 og þriggja ára vaxtafrí. Bretar og Hollendingar höfðu áður boðið lækkun vaxta og tveggja ára vaxtafrí. Það þýðir hins vegar að Bretar og Hollendingar hagnast um 90 milljarða króna á samkomulaginu. Á það vildi íslenska samninganefndin ekki fallast og því var ákveðið að slíta viðræðum. Aðrir fundir hafa ekki verið boðaðir. Fram kemur í breska dagblaðinu The Times í dag að Ísland gæti einangrast á alþjóðavettvangi finnist ekki lausn á Icesave deilunni. Blaðið telur líklegt að þetta stefni samstarfinu við Alþjóðagjaldeyrissjóðin í hættu og aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave á að fara fram eftir viku. Forsætisráðherra útilokar ekki að hægt verði að ná samkomulagi fyrir þann tíma. „Manni finnst eins og staðan er núna að þessi þjóðaratkvæðagreiðsla geti orðið hálfgerð markleysi þegar við erum þegar með tilboð í höndunum sem er betra en það sem er í þessum lögum og þar erum við að tala um 70 milljarða lægri greiðslubyrði. Þá spyr maður um hvað á þessi þjóðaratkvæðagreiðsla að vera," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, óttast að fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave geti orðið hálfgerð markleysa þar sem fyrir liggur mun betra tilboð frá Bretum og Hollendingum. Breska dagblaðið The Times telur líklegt að Ísland einangrist á Alþjóðavettvangi náist ekki að leysa deiluna. Upp úr slitnaði í viðræðum samninganefndar Íslands við Breta og Hollendinga á fimmtudag. Bretar og Hollendingar vildu ekki fallast á gagntilboð Íslendinga sem fól í sér stighækkandi vexti fram til ársins 2016 og þriggja ára vaxtafrí. Bretar og Hollendingar höfðu áður boðið lækkun vaxta og tveggja ára vaxtafrí. Það þýðir hins vegar að Bretar og Hollendingar hagnast um 90 milljarða króna á samkomulaginu. Á það vildi íslenska samninganefndin ekki fallast og því var ákveðið að slíta viðræðum. Aðrir fundir hafa ekki verið boðaðir. Fram kemur í breska dagblaðinu The Times í dag að Ísland gæti einangrast á alþjóðavettvangi finnist ekki lausn á Icesave deilunni. Blaðið telur líklegt að þetta stefni samstarfinu við Alþjóðagjaldeyrissjóðin í hættu og aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave á að fara fram eftir viku. Forsætisráðherra útilokar ekki að hægt verði að ná samkomulagi fyrir þann tíma. „Manni finnst eins og staðan er núna að þessi þjóðaratkvæðagreiðsla geti orðið hálfgerð markleysi þegar við erum þegar með tilboð í höndunum sem er betra en það sem er í þessum lögum og þar erum við að tala um 70 milljarða lægri greiðslubyrði. Þá spyr maður um hvað á þessi þjóðaratkvæðagreiðsla að vera," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra.
Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira