Góð byrjun Lotus á æfingum 18. febrúar 2010 14:01 Fauzy á harðaspretti í rigningunni á Jerez í gær. mynd: Getty Images Nýja lið Lotus hóf æfingar með Fairuz Fauzy og Mike Gascoyne hönnuður liðsins er ánægður með afraksturinn eftir fyrsta sprettinn. "Fairuz stóð sig vel við stýrið og hefur æfingin örugglega tekið á kappann, þar sem margt nýtt var að læra. Aðstæðurnar voru síbreytilegar og hann var án vökvastýrið sem var snúið verkefni. Hann gerði engin mistök. "Það komu engin sérstök vandamál upp, smá ofhiti í vélarsalm, en það leystist fljótt", sagði Gascoyne. Fauzy var ánægður með fyrsta sprettinn og ók 300 km í gær. "Það var frábært að keyra 76 hringi og án vökvastýris var þrautin þyngri og í rigningu. Ég hélt mig því innan skynsemismarka", sagði Fauzy sem er frá Malasíu. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nýja lið Lotus hóf æfingar með Fairuz Fauzy og Mike Gascoyne hönnuður liðsins er ánægður með afraksturinn eftir fyrsta sprettinn. "Fairuz stóð sig vel við stýrið og hefur æfingin örugglega tekið á kappann, þar sem margt nýtt var að læra. Aðstæðurnar voru síbreytilegar og hann var án vökvastýrið sem var snúið verkefni. Hann gerði engin mistök. "Það komu engin sérstök vandamál upp, smá ofhiti í vélarsalm, en það leystist fljótt", sagði Gascoyne. Fauzy var ánægður með fyrsta sprettinn og ók 300 km í gær. "Það var frábært að keyra 76 hringi og án vökvastýris var þrautin þyngri og í rigningu. Ég hélt mig því innan skynsemismarka", sagði Fauzy sem er frá Malasíu.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira