Lífið

Gjafmildur Gyllenhaal

Hrifin af Swift
Gyllenhaal er ekki að spara við sig og er búin að ausa gjöfum yfir Taylor Swift í tilefni afmæli hennar. 
Nordicphotos/getty
Hrifin af Swift Gyllenhaal er ekki að spara við sig og er búin að ausa gjöfum yfir Taylor Swift í tilefni afmæli hennar. Nordicphotos/getty
Jake Gyllenhaal virðist vera kolfallin fyrir kantrísöngkonunni Taylor Swift en leikarinn gekk heldur betur langt í afmæligjöfum. Swift fyllti 21 ár í byrjun desember og fékk demantsarmband metið upp á 11 milljónir íslenskar krónur, 10 kíló af kaffi, kaffivél og forlátan gítar sem kostaði rúma milljón.

Allt þetta frá Gyllenhaal en parið hefur enn ekki staðfest samband sitt opinberlega en sést láta vel að hvort öðru á opinberlegum vettfangi.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.