NBA: Boston flengt - LeBron allt í öllu hjá Cavs Hjalti Þór Hreinsson skrifar 29. mars 2010 09:00 Paul Pierce var auðmjúkur eftir leik í nótt. Nordicphotos/Getty Images Boston Celtics fékk stóran skell á heimavelli sínum í NBA-deildinni í nótt þegar San Antonio Spurs kom í heimsókn. Manu Ginobili var frábær í liði gestanna og var stigahæstur með 28 stig í 73-94 sigri Spurs. Paul Pierce skoraði 18 stig fyrir Boston og sagði eftir leikinn: „Liðið sem þið horfðuð á, San Antonio, og hvernig þeir spiluðu - er einmitt eins og við spilum yfirleitt. Við fengum bara gamaldags flengingu í þessum leik." LeBron James var allt í öllu hjá Cleveland og er þetta væntanlega hvorki í fyrsta né síðasta sinn sem lesendur heyra það. Hann skoraði 34 stig í sjö stiga sigri á Sacramento Kings, þar á meðal þriggja stiga körfu þegar tvær mínútur lifðu leiks sem afgreiddi nánast leikinn. Þá tapaði Los Angeles Clippers. Öll úrslit næturinnar úr NBA má sjá hér fyrir neðan.Cleveland Cavaliers97-90 Sacramento KingsMilwaukee Bucks 108-103 Memphis Grizzlies *eftir framlenginguAtlanta Hawks 94-84 Indiana Pacers Detoit Pistons 103 - 110 Chicaco BullsMiami Heat 97 - 94 Toronto RaptorsOrlando Magic 103 - 97 Denver Nuggets Minnesota 105 - 111 Phoenix Suns Oklahoma Thunder 87 - 92 Portland Trailblazers Boston Celtics 73 - 94 San Antonio Spurs Los Angeles Clippers 103 - 121 Golden State Warriors NBA Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Boston Celtics fékk stóran skell á heimavelli sínum í NBA-deildinni í nótt þegar San Antonio Spurs kom í heimsókn. Manu Ginobili var frábær í liði gestanna og var stigahæstur með 28 stig í 73-94 sigri Spurs. Paul Pierce skoraði 18 stig fyrir Boston og sagði eftir leikinn: „Liðið sem þið horfðuð á, San Antonio, og hvernig þeir spiluðu - er einmitt eins og við spilum yfirleitt. Við fengum bara gamaldags flengingu í þessum leik." LeBron James var allt í öllu hjá Cleveland og er þetta væntanlega hvorki í fyrsta né síðasta sinn sem lesendur heyra það. Hann skoraði 34 stig í sjö stiga sigri á Sacramento Kings, þar á meðal þriggja stiga körfu þegar tvær mínútur lifðu leiks sem afgreiddi nánast leikinn. Þá tapaði Los Angeles Clippers. Öll úrslit næturinnar úr NBA má sjá hér fyrir neðan.Cleveland Cavaliers97-90 Sacramento KingsMilwaukee Bucks 108-103 Memphis Grizzlies *eftir framlenginguAtlanta Hawks 94-84 Indiana Pacers Detoit Pistons 103 - 110 Chicaco BullsMiami Heat 97 - 94 Toronto RaptorsOrlando Magic 103 - 97 Denver Nuggets Minnesota 105 - 111 Phoenix Suns Oklahoma Thunder 87 - 92 Portland Trailblazers Boston Celtics 73 - 94 San Antonio Spurs Los Angeles Clippers 103 - 121 Golden State Warriors
NBA Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira