Moratti missti þolinmæðina og rak Benitez frá Evrópumeistaraliði Inter Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 21. desember 2010 21:42 Rafa Benítez var í kvöld rekinn sem knattspyrnustjóri Evrópumeistaraliðsins Inter á Ítalíu en Spánverjinn tók við starfinu fyrir hálfu ári - Nordic Photos/Getty Images Rafa Benítez var í kvöld rekinn sem knattspyrnustjóri Evrópumeistaraliðsins Inter á Ítalíu en Spánverjinn tók við starfinu fyrir hálfu ári - eftir að hann var rekinn sem knattspyrnustjóri enska liðsins Liverpool. Inter varð sem kunnugt er Evrópumeistari s.l. vor undir stjórn Jose Mourinho en gengi liðsins hefur verið afleitt undir stjórn Benítez sem var í sex ár hjá Liverpool.Inter er í sjöunda sæti deildarinnar, 13 stigum á eftir AC Milan, sem er efst með 36 stig. Jose Mourinho fyrrum knattspyrnustjóri Inter fagnar Evrópumeistaratitlinum með forseta félagsins Massimo Moratti.Nordic Photos/Getty Images Hinn fimmtugi Benítez náði að landa einum titli með Inter en liðið varð heimsmeistari félagsliða í Abu Dhabi um s.l. helgi. Benítez gagnrýndi Massimo Moratti forseta Inter eftir úrslitaleikinn í þeirri keppni og sagði að Moratti hefði ekki staðið við loforð sín um leikmannakaup. Samkvæmt fregnum enskra fjölmiðla er talið að Brasilíumaðurinn Leonardo taki við Inter. Ítalskir fjölmiðlar skrifuðum um það í gær að Inter væri búið að reka spænska þjálfarann og meðal annars stóð á forsíðu hins virta blaðs La Gazzetta dello Sport: „Benitez er farinn" Massimo Moratti, forseti Internazionale, hefur neitað að tjá sig um málið í gær en þjálfarinn sjálfur var í útvarpsviðtali í heimalandi sínu þar sem að hann neitaði fréttunum. „Nei, það er ekki búið að reka mig," sagði Benitez í viðtali við spænsku úrvarpsstöðina Onda Cero í gær. Ítalski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Rafa Benítez var í kvöld rekinn sem knattspyrnustjóri Evrópumeistaraliðsins Inter á Ítalíu en Spánverjinn tók við starfinu fyrir hálfu ári - eftir að hann var rekinn sem knattspyrnustjóri enska liðsins Liverpool. Inter varð sem kunnugt er Evrópumeistari s.l. vor undir stjórn Jose Mourinho en gengi liðsins hefur verið afleitt undir stjórn Benítez sem var í sex ár hjá Liverpool.Inter er í sjöunda sæti deildarinnar, 13 stigum á eftir AC Milan, sem er efst með 36 stig. Jose Mourinho fyrrum knattspyrnustjóri Inter fagnar Evrópumeistaratitlinum með forseta félagsins Massimo Moratti.Nordic Photos/Getty Images Hinn fimmtugi Benítez náði að landa einum titli með Inter en liðið varð heimsmeistari félagsliða í Abu Dhabi um s.l. helgi. Benítez gagnrýndi Massimo Moratti forseta Inter eftir úrslitaleikinn í þeirri keppni og sagði að Moratti hefði ekki staðið við loforð sín um leikmannakaup. Samkvæmt fregnum enskra fjölmiðla er talið að Brasilíumaðurinn Leonardo taki við Inter. Ítalskir fjölmiðlar skrifuðum um það í gær að Inter væri búið að reka spænska þjálfarann og meðal annars stóð á forsíðu hins virta blaðs La Gazzetta dello Sport: „Benitez er farinn" Massimo Moratti, forseti Internazionale, hefur neitað að tjá sig um málið í gær en þjálfarinn sjálfur var í útvarpsviðtali í heimalandi sínu þar sem að hann neitaði fréttunum. „Nei, það er ekki búið að reka mig," sagði Benitez í viðtali við spænsku úrvarpsstöðina Onda Cero í gær.
Ítalski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira