Hækka laun varaborgarfulltrúa Jón Hákon Halldórsson skrifar 20. september 2010 12:13 Laun 1. varaborgarfulltrúa verða hækkuð. Mynd/ GVA. Laun 1. varaborgarfulltrúa verða hækkuð frá og með 1. september síðastliðnum. Þá munu þeir fá greidd 70% af grunnlaunum borgarfulltrúa með sömu ákvæðum um álagsgreiðslum, skerðingum og starfsaðstöðu og áður giltu. Með þessu er fallið frá breytingum á kjörum og starfsaðstöðu fyrstu varaborgarfulltrua sem tóku gildi við upphaf þessa kjörtímabils um að fyrstu varaborgarfulltrúar fengju greitt fyrir störf sín með sama hætti og aðrir kjörnir fulltrúar en borgarfulltrúar. Tillaga um þetta var samþykkt á fundi forsætisnefndar borgarstjórnar á föstudag. Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, mótmælti tillögunni. Hún sagði í bókun sem hún lagði fram að launahagræðing hefði náðst með sanngjörnum hætti á síðasta ári. „Það vekur furðu að þrátt fyrir þá góðu samstöðu sem um þessar breytingar náðist, skuli meirihluti Besta flokksins og Samfylkingarinnar nú ákveða að hækka laun 1. varaborgarfulltrúa verulega," segir Hanna Birna í bókuninni. Hún tók þó fram að breytingin næði einungis til nokkurra aðila og upphæðin ekki há í samhengi hlutanna en aðgerðin væri táknræn um ranga forgangsröðun. Borgarfulltrúarnir Björk Vihlemsdóttir, Sóley Tómasdóttir og Einar Örn Benediktsson sögðu þá að nefndum borgarinnar hafi fækkað í upphafi kjörtímabilsins og það kæmi til móts við kostnaðarauka. „Hefð er fyrir því að fyrstu varaborgarfulltrúar sinni miklu starfi, enda þurfa þeir ætið að vera til taks. Starfsskyldur þeirra hafa ekki breyst og því er ekki sanngjarnt að þeir falli út af föstum launum eins og áður hafði verið samþykkt," segir í bókun þremenninganna. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira
Laun 1. varaborgarfulltrúa verða hækkuð frá og með 1. september síðastliðnum. Þá munu þeir fá greidd 70% af grunnlaunum borgarfulltrúa með sömu ákvæðum um álagsgreiðslum, skerðingum og starfsaðstöðu og áður giltu. Með þessu er fallið frá breytingum á kjörum og starfsaðstöðu fyrstu varaborgarfulltrua sem tóku gildi við upphaf þessa kjörtímabils um að fyrstu varaborgarfulltrúar fengju greitt fyrir störf sín með sama hætti og aðrir kjörnir fulltrúar en borgarfulltrúar. Tillaga um þetta var samþykkt á fundi forsætisnefndar borgarstjórnar á föstudag. Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, mótmælti tillögunni. Hún sagði í bókun sem hún lagði fram að launahagræðing hefði náðst með sanngjörnum hætti á síðasta ári. „Það vekur furðu að þrátt fyrir þá góðu samstöðu sem um þessar breytingar náðist, skuli meirihluti Besta flokksins og Samfylkingarinnar nú ákveða að hækka laun 1. varaborgarfulltrúa verulega," segir Hanna Birna í bókuninni. Hún tók þó fram að breytingin næði einungis til nokkurra aðila og upphæðin ekki há í samhengi hlutanna en aðgerðin væri táknræn um ranga forgangsröðun. Borgarfulltrúarnir Björk Vihlemsdóttir, Sóley Tómasdóttir og Einar Örn Benediktsson sögðu þá að nefndum borgarinnar hafi fækkað í upphafi kjörtímabilsins og það kæmi til móts við kostnaðarauka. „Hefð er fyrir því að fyrstu varaborgarfulltrúar sinni miklu starfi, enda þurfa þeir ætið að vera til taks. Starfsskyldur þeirra hafa ekki breyst og því er ekki sanngjarnt að þeir falli út af föstum launum eins og áður hafði verið samþykkt," segir í bókun þremenninganna.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira