Enga mömmudrengi takk 21. júlí 2010 14:30 Jennifer Lopez finnst sexí að geta verið saman í rólegheitum. Jennifer Lopez, sem er gift Marc Anthony, finnst mest heillandi í fari karlmanna að þeir geti verið heima hjá sér og slakað á og notið stundarinnar. „Það er ekkert meira pirrandi en karlmaður sem hefur ekki eirð í sér að vera heima hjá konunni sinni." „Mér finnst mjög sexí að vera heima með manninum sem ég elska þar sem við getum slappað af og notið þess að vera saman," sagði Jennifer. Við leituðum til kvenkyns lesenda Lífsins á Facebook síðunni okkar og spurðum: Hvað þykir þér vera eftirsóknarvert í fari karlmanna? „Enga mömmudrengi takk. Sjálfstæði, góður húmor og gott sjálfstraust er góður pakki." „Sjálfsöryggi. Fyndnir. Góðan húmor fyrir sjálfum sér. Traustir." „Það er eitt sem mér finnst vanta í þessari upptalingu... og það er karlmaður sem gengur í öll heimilisverkin (óumbeðinn) og kann að elda!!" „Fjárhagslega sjálfstæðir." „Að vera kurteis og með mannasiðina á hreinu er geðveikur kostur." „Ég er með lista. Mikilvægustu atriðin eru kímnigáfa, greind og hreinskilni. Það skemmir heldur ekki fyrir ef hann er hávaxinn." „Ekki feitur, nips aldrei. Má ég segja hann má ekki vera með feit brjóst? Kannski barnalegt en mér finnst það." „Einlægni og húmor! Húmor er mest sexí!" „Mér finnst æði þegar strákar eru ekki með eitthvað vesen. Vera hreinskilnir! ef þeir hafa áhuga þá eiga þeir að segja það. ef þeir eru bara að leita að einu, ekki draga stelpur inn í eitthvað rússíbana rugl og brjóta svo hjörtu! og auðvitað, húmor og smá herramenska sakar ekki." „Þolinmæði kemur inná svo margt. Umferðina, rifrildi, uppeldi... finnst það gífurlega mikilvægt." „... sá að einhverjir voru farnir að nefna útlitið. Mér finnst gífurlega mikilvægt að hann sé með sexy og karlmannlegar hendur." „Karlmenn sem brosa. Klárlega númer eitt að vera fyndinn, ég gæti ekki verið með manni sem finndist ekki gaman að koma mér til að hlæja. Kurteisi er kostur sem mér finnst að allir ættu að hafa." „Þeir sem standa við það sem þeir segja eru í miklu uppáhaldi og best er þegar þeir eru sjálfstæðir og þurfa ekki að hafa konuna sína sem móður sína" „Uppátækjasamur er mikill kostur." „Ég heillast að fyndnum og skemmtilegum strákum, held það sé alltaf þannig, maður getur varla orðið hrifin af einhverjum hundleiðinlegum strák. En ég leita þess í fari stráka að þeir sýni mér virðingu og ég sýni þeim þá líka virðingu." Stelpur!! Takk kærlega fyrir þátttökuna. Vertu með okkur á síðunni okkar á Facebook hér. Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
Jennifer Lopez, sem er gift Marc Anthony, finnst mest heillandi í fari karlmanna að þeir geti verið heima hjá sér og slakað á og notið stundarinnar. „Það er ekkert meira pirrandi en karlmaður sem hefur ekki eirð í sér að vera heima hjá konunni sinni." „Mér finnst mjög sexí að vera heima með manninum sem ég elska þar sem við getum slappað af og notið þess að vera saman," sagði Jennifer. Við leituðum til kvenkyns lesenda Lífsins á Facebook síðunni okkar og spurðum: Hvað þykir þér vera eftirsóknarvert í fari karlmanna? „Enga mömmudrengi takk. Sjálfstæði, góður húmor og gott sjálfstraust er góður pakki." „Sjálfsöryggi. Fyndnir. Góðan húmor fyrir sjálfum sér. Traustir." „Það er eitt sem mér finnst vanta í þessari upptalingu... og það er karlmaður sem gengur í öll heimilisverkin (óumbeðinn) og kann að elda!!" „Fjárhagslega sjálfstæðir." „Að vera kurteis og með mannasiðina á hreinu er geðveikur kostur." „Ég er með lista. Mikilvægustu atriðin eru kímnigáfa, greind og hreinskilni. Það skemmir heldur ekki fyrir ef hann er hávaxinn." „Ekki feitur, nips aldrei. Má ég segja hann má ekki vera með feit brjóst? Kannski barnalegt en mér finnst það." „Einlægni og húmor! Húmor er mest sexí!" „Mér finnst æði þegar strákar eru ekki með eitthvað vesen. Vera hreinskilnir! ef þeir hafa áhuga þá eiga þeir að segja það. ef þeir eru bara að leita að einu, ekki draga stelpur inn í eitthvað rússíbana rugl og brjóta svo hjörtu! og auðvitað, húmor og smá herramenska sakar ekki." „Þolinmæði kemur inná svo margt. Umferðina, rifrildi, uppeldi... finnst það gífurlega mikilvægt." „... sá að einhverjir voru farnir að nefna útlitið. Mér finnst gífurlega mikilvægt að hann sé með sexy og karlmannlegar hendur." „Karlmenn sem brosa. Klárlega númer eitt að vera fyndinn, ég gæti ekki verið með manni sem finndist ekki gaman að koma mér til að hlæja. Kurteisi er kostur sem mér finnst að allir ættu að hafa." „Þeir sem standa við það sem þeir segja eru í miklu uppáhaldi og best er þegar þeir eru sjálfstæðir og þurfa ekki að hafa konuna sína sem móður sína" „Uppátækjasamur er mikill kostur." „Ég heillast að fyndnum og skemmtilegum strákum, held það sé alltaf þannig, maður getur varla orðið hrifin af einhverjum hundleiðinlegum strák. En ég leita þess í fari stráka að þeir sýni mér virðingu og ég sýni þeim þá líka virðingu." Stelpur!! Takk kærlega fyrir þátttökuna. Vertu með okkur á síðunni okkar á Facebook hér.
Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“