Bikarmeistarar Snæfells úr leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. desember 2010 21:07 Úr leik KR og Hamars í kvöld. Mynd/Stefán Njarðvík, Tíndastóll og KR tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í kvöld. Njarðvík lagði Snæfell í Fjárhúsinu í háspennuleik. Það er því ljóst að Snæfell ver ekki bikarmeistaratitilinn í ár. Tindastóll gerði sér svo lítið fyrir og vann afar öruggan sigur á Keflavík í Sláturhúsinu í Keflavík. Þar fór Hayward Fain mikinn í liði Stólanna. KR vann síðan öruggan og sannfærandi sigur á Hamri vestur í bæ. Úrslit kvöldsins: KR-Hamar 99-74 (33-16, 21-23, 21-15, 24-20) KR: Brynjar Þór Björnsson 25/6 stoðsendingar, Marcus Walker 21/6 stoðsendingar, Fannar Ólafsson 17/5 fráköst, Ólafur Már Ægisson 9, Jón Orri Kristjánsson 8/6 fráköst, Pavel Ermolinskij 7/11 fráköst/12 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon 7, Matthías Orri Sigurðarson 3, Finnur Atli Magnússon 2/7 fráköst. Hamar: Andre Dabney 16/5 fráköst, Snorri Þorvaldsson 15, Nerijus Taraskus 12/6 fráköst, Darri Hilmarsson 8, Ellert Arnarson 7, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/6 fráköst, Svavar Páll Pálsson 4/7 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 4, Hilmar Guðjónsson 2, Kjartan Kárason 2. Keflavík-Tindastóll 78-95 (24-33, 28-14, 13-28, 13-20) Keflavík: Valentino Maxwell 26, Hörður Axel Vilhjálmsson 17/4 fráköst/12 stoðsendingar/6 stolnir, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/11 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 6, Þröstur Leó Jóhannsson 6, Lazar Trifunovic 4/6 fráköst, Gunnar Einarsson 3. Tindastóll: Hayward Fain 29/14 fráköst/3 varin skot, Sean Kingsley Cunningham 27/6 stolnir, Dragoljub Kitanovic 21/6 fráköst, Friðrik Hreinsson 7, Helgi Freyr Margeirsson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 2, Halldór Halldórsson 2. Snæfell-Njarðvík 97-98 (28-20, 26-31, 20-25, 23-22) Snæfell: Ryan Amaroso 28/14 fráköst/6 stoðsendingar, Sean Burton 21, Jón Ólafur Jónsson 19/8 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 11, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 10/4 fráköst, Atli Rafn Hreinsson 3/4 fráköst, Egill Egilsson 3, Sveinn Arnar Davíðsson 2. Njarðvík: Christopher Smith 29/13 fráköst/7 varin skot, Guðmundur Jónsson 21/6 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 14/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 9, Páll Kristinsson 6/7 fráköst, Lárus Jónsson 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Rúnar Ingi Erlingsson 5, Friðrik E. Stefánsson 5, Kristján Rúnar Sigurðsson 3. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjá meira
Njarðvík, Tíndastóll og KR tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í kvöld. Njarðvík lagði Snæfell í Fjárhúsinu í háspennuleik. Það er því ljóst að Snæfell ver ekki bikarmeistaratitilinn í ár. Tindastóll gerði sér svo lítið fyrir og vann afar öruggan sigur á Keflavík í Sláturhúsinu í Keflavík. Þar fór Hayward Fain mikinn í liði Stólanna. KR vann síðan öruggan og sannfærandi sigur á Hamri vestur í bæ. Úrslit kvöldsins: KR-Hamar 99-74 (33-16, 21-23, 21-15, 24-20) KR: Brynjar Þór Björnsson 25/6 stoðsendingar, Marcus Walker 21/6 stoðsendingar, Fannar Ólafsson 17/5 fráköst, Ólafur Már Ægisson 9, Jón Orri Kristjánsson 8/6 fráköst, Pavel Ermolinskij 7/11 fráköst/12 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon 7, Matthías Orri Sigurðarson 3, Finnur Atli Magnússon 2/7 fráköst. Hamar: Andre Dabney 16/5 fráköst, Snorri Þorvaldsson 15, Nerijus Taraskus 12/6 fráköst, Darri Hilmarsson 8, Ellert Arnarson 7, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/6 fráköst, Svavar Páll Pálsson 4/7 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 4, Hilmar Guðjónsson 2, Kjartan Kárason 2. Keflavík-Tindastóll 78-95 (24-33, 28-14, 13-28, 13-20) Keflavík: Valentino Maxwell 26, Hörður Axel Vilhjálmsson 17/4 fráköst/12 stoðsendingar/6 stolnir, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/11 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 6, Þröstur Leó Jóhannsson 6, Lazar Trifunovic 4/6 fráköst, Gunnar Einarsson 3. Tindastóll: Hayward Fain 29/14 fráköst/3 varin skot, Sean Kingsley Cunningham 27/6 stolnir, Dragoljub Kitanovic 21/6 fráköst, Friðrik Hreinsson 7, Helgi Freyr Margeirsson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 2, Halldór Halldórsson 2. Snæfell-Njarðvík 97-98 (28-20, 26-31, 20-25, 23-22) Snæfell: Ryan Amaroso 28/14 fráköst/6 stoðsendingar, Sean Burton 21, Jón Ólafur Jónsson 19/8 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 11, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 10/4 fráköst, Atli Rafn Hreinsson 3/4 fráköst, Egill Egilsson 3, Sveinn Arnar Davíðsson 2. Njarðvík: Christopher Smith 29/13 fráköst/7 varin skot, Guðmundur Jónsson 21/6 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 14/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 9, Páll Kristinsson 6/7 fráköst, Lárus Jónsson 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Rúnar Ingi Erlingsson 5, Friðrik E. Stefánsson 5, Kristján Rúnar Sigurðsson 3.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjá meira