Sóðaskapur á Fimmvörðuhálsi SB skrifar 30. júní 2010 21:08 Ótrúlegur sóðaskapur. Olíutunnan við Fimmvörðuskála. Mynd/Páll Ásgeir Hálffull olíutunna mætti augum göngugarpsins Páls Ásgeirs Ásgeirssonar þegar hann gekk yfir Fimmvörðuháls í dag. Páll Ásgeir segir mengunarslys í uppsiglingu og lýsir vanþóknun á slíkum sóðaskap. Páll Ásgeir er einn þekktasti útivistarblaðamaður landsins og hefur skrifað fjölda bóka um göngur og gönguleiðir. Í pistli á bloggsíðu sinni segist hann hafa lagst í rannsóknarleiðangur á Fimmvörðuháls til að sjá með eigin augum ástandið á gönguleiðinni. „Á stórum svæðum á hálsinum liggur lagið yfir snjó og þar hefur orðið til undarlegt mynstur ótal smágíga sem gefa umhverfinu sérstæðan blæ," skrifar Páll og birtir með pistli sínum ótrúlegar myndir úr ferðinni.Ótrúleg form í öskulaginu. Páll Ásgeir á Fimmvörðuhálsi.Mynd/Páll ÁsgeirEn ekki var allt jafn fallegt. Rétt neðan við Fimmvörðuskála tók Páll eftir ótrúlegum sóðaskap. „Ég varð hinsvegar dálítið dapur þegar ég rakst á 200 lítra olíutunnu við gönguleiðina rétt neðan við Fimmvörðuskála. Hún er næstum full af hráolíu og það vantar í hana tappann," skrifar Páll. Hann segir að þeir sem skildu tunnuna eftir ættu að sjá sóma sinn í að hirða hana áður en slys verður. „Þarna er mengunarslys í uppsiglingu og erfitt að finna nógu sterk orð til að lýsa vanþóknun sinni á slíkum sóðaskap og hirðuleysi að ekki sé minnst á algert virðingarleysi fyrir náttúrunni."Pistil Páls Ásgeirs má lesa hér. Innlent Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Erlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Fleiri fréttir Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Sjá meira
Hálffull olíutunna mætti augum göngugarpsins Páls Ásgeirs Ásgeirssonar þegar hann gekk yfir Fimmvörðuháls í dag. Páll Ásgeir segir mengunarslys í uppsiglingu og lýsir vanþóknun á slíkum sóðaskap. Páll Ásgeir er einn þekktasti útivistarblaðamaður landsins og hefur skrifað fjölda bóka um göngur og gönguleiðir. Í pistli á bloggsíðu sinni segist hann hafa lagst í rannsóknarleiðangur á Fimmvörðuháls til að sjá með eigin augum ástandið á gönguleiðinni. „Á stórum svæðum á hálsinum liggur lagið yfir snjó og þar hefur orðið til undarlegt mynstur ótal smágíga sem gefa umhverfinu sérstæðan blæ," skrifar Páll og birtir með pistli sínum ótrúlegar myndir úr ferðinni.Ótrúleg form í öskulaginu. Páll Ásgeir á Fimmvörðuhálsi.Mynd/Páll ÁsgeirEn ekki var allt jafn fallegt. Rétt neðan við Fimmvörðuskála tók Páll eftir ótrúlegum sóðaskap. „Ég varð hinsvegar dálítið dapur þegar ég rakst á 200 lítra olíutunnu við gönguleiðina rétt neðan við Fimmvörðuskála. Hún er næstum full af hráolíu og það vantar í hana tappann," skrifar Páll. Hann segir að þeir sem skildu tunnuna eftir ættu að sjá sóma sinn í að hirða hana áður en slys verður. „Þarna er mengunarslys í uppsiglingu og erfitt að finna nógu sterk orð til að lýsa vanþóknun sinni á slíkum sóðaskap og hirðuleysi að ekki sé minnst á algert virðingarleysi fyrir náttúrunni."Pistil Páls Ásgeirs má lesa hér.
Innlent Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Erlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Fleiri fréttir Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Sjá meira