Umfjöllun: Ísland vann stórsigur á Portúgal Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. janúar 2010 21:39 Guðjón Valur fór mikinn í kvöld. Nordic Photos / Bongarts Ísland vann öruggan sigur á Portúgal, 37-27, þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Laugardalshöll í kvöld. Þetta var síðasti heimaleikur strákanna okkar fyrir EM í Austurríki. Leikur íslenska liðsins var mjög kaflaskiptur og það var ekki fyrr en á síðustu 20 mínútum leiksins að liðið sýndi almennilega hvað í því býr og keyrði yfir gestina frá Portúgal. Fram að því íslenska liðið á köflum í stökustu vandræðum með ágætt lið Portúgals. Það var greinilegt að hinn sænski Mats Olsson hefur komið góðu skipulagi á leik portúgalska liðsins. Ísland fékk þó ítrekað tækifæri til að keyra andstæðinginn í kaf en fór á köflum afar illa með færin sín, sérstaklega í fyrri hálfleik. Varnarleikurinn var oft ágætur en þó gerðist það allt of oft að gestirnir galopnuðu íslensku vörnina með lúmskum línusendingum. Það var einnig áhyggjuefni hvað markvarslan var slök framan af. Björgvin Páll Gústavsson byrjaði inn á en var skipt af velli um miðjan fyrri hálfleik þegar hann hafði aðeins varið þrjú skot. Hreiðar Levý Guðmundsson leysti hann af hólmi og það var ekki fyrr en á síðasta korterinu að hann sýndi hvað í honum býr. Þá skellti hann í lás og varði oft glæsilega. En rétt eins og í Þýskalandi þá sigldi íslenska liðið fram úr á lokakafla leiksins. Strákarnir virðast hrifnir af því að geyma það besta fram á síðustu stundu og þeir sýndu í kvöld að þegar þeir eru upp á sitt besta fær þá fátt stöðvað. Guðjón Valur Sigurðsson bar af í sóknarleik íslenska liðsins og var einn af fáum sem nýttu færin sín ágætlega. Snorri Steinn átti ágæta innkomu inn á milli og sérstaklega gaman var að sjá hvað hinir reynsluminni nýttu mínúturnar sem þeir fengu undir lok leiksins vel. Ísland - Portúgal 37-27 (17-15) Mörk Íslands (skot): Guðjón Valur Sigurðsson 9 (12), Snorri Steinn Guðjónsson 7/4 (9/5), Róbert Gunnarsson 4 (4), Alexander Petersson 4 (8), Sturla Ásgeirsson 3 (3), Ólafur Stefánsson 3 (6), Ásgeir Örn Hallgrímsson 2 (4), Logi Geirsson 1 (1), Ólafur Guðmundsson 1 (2), Vignir Svavarsson 1 (3), Rúnar Kárason 1 (3), Aron Pálmarsson 1 (5).Varin skot: Hreiðar Guðmundsson 9 (25/1, 36%), Björgvin Páll Gústavsson 3 (14, 21%).Hraðaupphlaup: 12 (Róbert 3, Guðjón Valur 2, Sturla 2, Logi 1, Ásgeir Örn 1, Snorri Steinn 1, Ólafur 1, Alexander 1).Fiskuð víti: 5 (Vignir 2, Aron 1, Sturla 1, Róbert 1).Utan vallar: 4 mínútur.Mörk Portúgals (skot): Dario Andrade 6/1 (7/1), Jose Costa 5 (6), Carlos Carneiro 5 (7), Tiago Rocha 4 (5), Pedro Solha 4 (7), David Tavares 1 (3), Nuno Pereira 1 (3), Fabio Magalhaes 1 (4), Bosko Bjelanovic (1), Luis Bogas (1), Inacio Carmo (2), Jorge Sousa (2), Claudio Pedroso (3).Varin skot: Hugo Figueira 13 (38/2, 34%), Hugo Laurentino 6/1 (18/3, 33%).Hraðaupphlaup: 13 (Solha 4, Andrade 4, Carneiro 3, Costa 2).Fiskuð víti: 1 (Bjelanovic 1).Utan vallar: 4 mínútur.Dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, góðir og oftast mjög sanngjarnir. Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Ísland vann öruggan sigur á Portúgal, 37-27, þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Laugardalshöll í kvöld. Þetta var síðasti heimaleikur strákanna okkar fyrir EM í Austurríki. Leikur íslenska liðsins var mjög kaflaskiptur og það var ekki fyrr en á síðustu 20 mínútum leiksins að liðið sýndi almennilega hvað í því býr og keyrði yfir gestina frá Portúgal. Fram að því íslenska liðið á köflum í stökustu vandræðum með ágætt lið Portúgals. Það var greinilegt að hinn sænski Mats Olsson hefur komið góðu skipulagi á leik portúgalska liðsins. Ísland fékk þó ítrekað tækifæri til að keyra andstæðinginn í kaf en fór á köflum afar illa með færin sín, sérstaklega í fyrri hálfleik. Varnarleikurinn var oft ágætur en þó gerðist það allt of oft að gestirnir galopnuðu íslensku vörnina með lúmskum línusendingum. Það var einnig áhyggjuefni hvað markvarslan var slök framan af. Björgvin Páll Gústavsson byrjaði inn á en var skipt af velli um miðjan fyrri hálfleik þegar hann hafði aðeins varið þrjú skot. Hreiðar Levý Guðmundsson leysti hann af hólmi og það var ekki fyrr en á síðasta korterinu að hann sýndi hvað í honum býr. Þá skellti hann í lás og varði oft glæsilega. En rétt eins og í Þýskalandi þá sigldi íslenska liðið fram úr á lokakafla leiksins. Strákarnir virðast hrifnir af því að geyma það besta fram á síðustu stundu og þeir sýndu í kvöld að þegar þeir eru upp á sitt besta fær þá fátt stöðvað. Guðjón Valur Sigurðsson bar af í sóknarleik íslenska liðsins og var einn af fáum sem nýttu færin sín ágætlega. Snorri Steinn átti ágæta innkomu inn á milli og sérstaklega gaman var að sjá hvað hinir reynsluminni nýttu mínúturnar sem þeir fengu undir lok leiksins vel. Ísland - Portúgal 37-27 (17-15) Mörk Íslands (skot): Guðjón Valur Sigurðsson 9 (12), Snorri Steinn Guðjónsson 7/4 (9/5), Róbert Gunnarsson 4 (4), Alexander Petersson 4 (8), Sturla Ásgeirsson 3 (3), Ólafur Stefánsson 3 (6), Ásgeir Örn Hallgrímsson 2 (4), Logi Geirsson 1 (1), Ólafur Guðmundsson 1 (2), Vignir Svavarsson 1 (3), Rúnar Kárason 1 (3), Aron Pálmarsson 1 (5).Varin skot: Hreiðar Guðmundsson 9 (25/1, 36%), Björgvin Páll Gústavsson 3 (14, 21%).Hraðaupphlaup: 12 (Róbert 3, Guðjón Valur 2, Sturla 2, Logi 1, Ásgeir Örn 1, Snorri Steinn 1, Ólafur 1, Alexander 1).Fiskuð víti: 5 (Vignir 2, Aron 1, Sturla 1, Róbert 1).Utan vallar: 4 mínútur.Mörk Portúgals (skot): Dario Andrade 6/1 (7/1), Jose Costa 5 (6), Carlos Carneiro 5 (7), Tiago Rocha 4 (5), Pedro Solha 4 (7), David Tavares 1 (3), Nuno Pereira 1 (3), Fabio Magalhaes 1 (4), Bosko Bjelanovic (1), Luis Bogas (1), Inacio Carmo (2), Jorge Sousa (2), Claudio Pedroso (3).Varin skot: Hugo Figueira 13 (38/2, 34%), Hugo Laurentino 6/1 (18/3, 33%).Hraðaupphlaup: 13 (Solha 4, Andrade 4, Carneiro 3, Costa 2).Fiskuð víti: 1 (Bjelanovic 1).Utan vallar: 4 mínútur.Dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, góðir og oftast mjög sanngjarnir.
Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti