Vilhjálmur valinn Herra Hinsegin 6. júní 2010 16:00 Vilhjálmur við krýninguna í gærkvöldi. Vilhjálmur Þór Davíðsson frá Ólafsfirði var valinn Herra Hinsegin þegar keppnin var í fyrsta skipti haldin í Þjóðleikhúskjallaranum í gærkvöldi. Fréttablaðið ræddi við Vilhjálm á föstudag og spurði hann nokkurra spurninga: Vilhjálmur Þór Davíðsson, 22 ára Um Vilhjálm: Ég kem frá Ólafsfirði en flutti til Reykjavíkur í janúar á þessu ári. Nám/vinna? Ég vinn sem vaktstjóri á DOMO veitingahúsi. Áhugamál? Fjallgöngur, líkamsrækt og sund, gera skemmtilega hluti með vinum og ferðalög. Draumastarfið? Lögreglumaður. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Eftir 5 ár vil ég vera starfandi sem lögreglumaður og vonandi með ansi ljúft líf með manninum og hundunum. Af hverju valdirðu að taka þátt í Herra Hinsegin? Ég kem úr smábæ þar sem ég er í raun sá eini sem hefur komið út úr skápnum. Mig langar að sýna ungu samkynhneigðu fólki, þar og annars staðar, að þau geta líka gert þetta. Þegar ég kom út vantaði mig fyrirmynd og ég vona því að ég sé góð fyrirmynd heima. Hér fyrir neðan má síðan sjá fleiri fréttir sem tengjast keppninni. Tengdar fréttir Hommar heimsóttu Amnesty Keppendur í fyrstu fegurðarsamkeppni homma á Íslandi, Herra hinsegin, fóru saman í hádegismat til Íslandsdeildar Amnesty International í gær þar sem þeir kynntu sér starfsemina. 4. júní 2010 07:15 Linda Pé dómari í fyrstu fegurðarkeppni homma „Þetta er byggt upp eins og fyrirsætukeppni nema hvað að undirfatasýning og annað slíkt er klippt út,“ segir Magnús Guðbergur Jónsson sem stendur fyrir fyrstu Hr. Hinsegin-keppninni á Íslandi. 31. maí 2010 08:00 Fyrsti Herra hinsegin krýndur Keppnin Herra hinsegin verður haldin í fyrsta skipti í kvöld. Keppendurnir sex eru eins ólíkir og þeir eru margir en eiga það flestir sameiginlegt að hafa áhuga á ferðalögum og líkamsrækt. Sigurvegarinn í Herra Hinsegin fer fyrir Íslands hönd í keppnina Mr. Gay Europe 2010 og sigur í þeirri keppni veitir þátttökurétt í Mr. Gay World 2010. Linda Sæberg kynnti sér keppendurna sex. Miðasala á keppnina fer fram á Barböru. 5. júní 2010 06:00 Ekkert mál að koma út úr skápnum - myndband „Þetta var ekkert mál. Ég held að allir hafi vitað þetta," sagði Daníel Óliver meðal annars í dag þegar við spurðum hann út í kynhneigð hans. „Ég er söngvari og ég var að gefa út nýtt lag. Það heitir Sumardjamm." 4. júní 2010 15:30 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Sjá meira
Vilhjálmur Þór Davíðsson frá Ólafsfirði var valinn Herra Hinsegin þegar keppnin var í fyrsta skipti haldin í Þjóðleikhúskjallaranum í gærkvöldi. Fréttablaðið ræddi við Vilhjálm á föstudag og spurði hann nokkurra spurninga: Vilhjálmur Þór Davíðsson, 22 ára Um Vilhjálm: Ég kem frá Ólafsfirði en flutti til Reykjavíkur í janúar á þessu ári. Nám/vinna? Ég vinn sem vaktstjóri á DOMO veitingahúsi. Áhugamál? Fjallgöngur, líkamsrækt og sund, gera skemmtilega hluti með vinum og ferðalög. Draumastarfið? Lögreglumaður. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Eftir 5 ár vil ég vera starfandi sem lögreglumaður og vonandi með ansi ljúft líf með manninum og hundunum. Af hverju valdirðu að taka þátt í Herra Hinsegin? Ég kem úr smábæ þar sem ég er í raun sá eini sem hefur komið út úr skápnum. Mig langar að sýna ungu samkynhneigðu fólki, þar og annars staðar, að þau geta líka gert þetta. Þegar ég kom út vantaði mig fyrirmynd og ég vona því að ég sé góð fyrirmynd heima. Hér fyrir neðan má síðan sjá fleiri fréttir sem tengjast keppninni.
Tengdar fréttir Hommar heimsóttu Amnesty Keppendur í fyrstu fegurðarsamkeppni homma á Íslandi, Herra hinsegin, fóru saman í hádegismat til Íslandsdeildar Amnesty International í gær þar sem þeir kynntu sér starfsemina. 4. júní 2010 07:15 Linda Pé dómari í fyrstu fegurðarkeppni homma „Þetta er byggt upp eins og fyrirsætukeppni nema hvað að undirfatasýning og annað slíkt er klippt út,“ segir Magnús Guðbergur Jónsson sem stendur fyrir fyrstu Hr. Hinsegin-keppninni á Íslandi. 31. maí 2010 08:00 Fyrsti Herra hinsegin krýndur Keppnin Herra hinsegin verður haldin í fyrsta skipti í kvöld. Keppendurnir sex eru eins ólíkir og þeir eru margir en eiga það flestir sameiginlegt að hafa áhuga á ferðalögum og líkamsrækt. Sigurvegarinn í Herra Hinsegin fer fyrir Íslands hönd í keppnina Mr. Gay Europe 2010 og sigur í þeirri keppni veitir þátttökurétt í Mr. Gay World 2010. Linda Sæberg kynnti sér keppendurna sex. Miðasala á keppnina fer fram á Barböru. 5. júní 2010 06:00 Ekkert mál að koma út úr skápnum - myndband „Þetta var ekkert mál. Ég held að allir hafi vitað þetta," sagði Daníel Óliver meðal annars í dag þegar við spurðum hann út í kynhneigð hans. „Ég er söngvari og ég var að gefa út nýtt lag. Það heitir Sumardjamm." 4. júní 2010 15:30 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Sjá meira
Hommar heimsóttu Amnesty Keppendur í fyrstu fegurðarsamkeppni homma á Íslandi, Herra hinsegin, fóru saman í hádegismat til Íslandsdeildar Amnesty International í gær þar sem þeir kynntu sér starfsemina. 4. júní 2010 07:15
Linda Pé dómari í fyrstu fegurðarkeppni homma „Þetta er byggt upp eins og fyrirsætukeppni nema hvað að undirfatasýning og annað slíkt er klippt út,“ segir Magnús Guðbergur Jónsson sem stendur fyrir fyrstu Hr. Hinsegin-keppninni á Íslandi. 31. maí 2010 08:00
Fyrsti Herra hinsegin krýndur Keppnin Herra hinsegin verður haldin í fyrsta skipti í kvöld. Keppendurnir sex eru eins ólíkir og þeir eru margir en eiga það flestir sameiginlegt að hafa áhuga á ferðalögum og líkamsrækt. Sigurvegarinn í Herra Hinsegin fer fyrir Íslands hönd í keppnina Mr. Gay Europe 2010 og sigur í þeirri keppni veitir þátttökurétt í Mr. Gay World 2010. Linda Sæberg kynnti sér keppendurna sex. Miðasala á keppnina fer fram á Barböru. 5. júní 2010 06:00
Ekkert mál að koma út úr skápnum - myndband „Þetta var ekkert mál. Ég held að allir hafi vitað þetta," sagði Daníel Óliver meðal annars í dag þegar við spurðum hann út í kynhneigð hans. „Ég er söngvari og ég var að gefa út nýtt lag. Það heitir Sumardjamm." 4. júní 2010 15:30