Massa ekki sáttur við frammistöðuna 11. maí 2010 09:30 Felipe Massa og Michael Schumacher ræða málin í Barcelona. Þeir störfuðu saman hjá Ferrari á sínum tíma. Getty Images Felipe Massa hjá Ferrari var ekki ánægður með eigin frammistöðu í Formúlu 1 mótinu í Barcelona um helgina. Fernando Alonso stóð sig betur og varð annar, en Massa sjötti og var aldrei með í toppslagnum. "Vitanlega er ég ekki ánægður af því ég var 110% ánægður með bílinn í vetur og hvernig ég var að keyra og svo var ég 120% ánægður í fyrsta mótinu og við stóðum okkur vel í tímatökum og keppninni. En eftir að við fengu harðari dekk í næstu fjórum mótum, þá hef ég verið í vandræðum", sagði Massa í frétt á autosport.com. "Ég hef ekki getað notað dekkin þegar þau eru ný og þarf að finna út úr þessu og skilja. Ég er ekki á þeim hraða sem ég þarf að vera og verð að leysa vandamálið," sagði Massa. Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari segir að liðið verði að gæta þess að Massa líði vel undir stýri. "Ég held að það hafi ekki verið upp á teningnum um helgina, því Massa fór að kvarta undan gripleysi frá fyrsta degi. Það hefur ekki gerst áður og Fernando var líka á sömu nótunum." "Við verðum að skoða hvað hægt er að gera varðandi bíl Massa. Kannski þarf að skoða uppsetningu bílsins og niðurtog, því hann er öflugur þegar bíllinn er í lagi", sagði Domenicali um málið í viðtali við BBC. Ferrari, Massa og Alonso keppa í Mónakó um næstu helgi, þannig að stutt er á milli móta að þessu sinni. Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Felipe Massa hjá Ferrari var ekki ánægður með eigin frammistöðu í Formúlu 1 mótinu í Barcelona um helgina. Fernando Alonso stóð sig betur og varð annar, en Massa sjötti og var aldrei með í toppslagnum. "Vitanlega er ég ekki ánægður af því ég var 110% ánægður með bílinn í vetur og hvernig ég var að keyra og svo var ég 120% ánægður í fyrsta mótinu og við stóðum okkur vel í tímatökum og keppninni. En eftir að við fengu harðari dekk í næstu fjórum mótum, þá hef ég verið í vandræðum", sagði Massa í frétt á autosport.com. "Ég hef ekki getað notað dekkin þegar þau eru ný og þarf að finna út úr þessu og skilja. Ég er ekki á þeim hraða sem ég þarf að vera og verð að leysa vandamálið," sagði Massa. Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari segir að liðið verði að gæta þess að Massa líði vel undir stýri. "Ég held að það hafi ekki verið upp á teningnum um helgina, því Massa fór að kvarta undan gripleysi frá fyrsta degi. Það hefur ekki gerst áður og Fernando var líka á sömu nótunum." "Við verðum að skoða hvað hægt er að gera varðandi bíl Massa. Kannski þarf að skoða uppsetningu bílsins og niðurtog, því hann er öflugur þegar bíllinn er í lagi", sagði Domenicali um málið í viðtali við BBC. Ferrari, Massa og Alonso keppa í Mónakó um næstu helgi, þannig að stutt er á milli móta að þessu sinni.
Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira