LA Lakers og Orlando Magic með sópinn á lofti Hjalti Þór Hreinsson skrifar 11. maí 2010 09:00 Carlos Boozer, ekki par sáttur. AP Bæði Los Angeles Lakers og Orlando Magic komust í nótt í úrslit sinna deilda í NBA-körfuboltanum eftir að hafa sópað andstæðingum sínum úr keppni. Bæði lið unnu rimmurnar 4-0. Lakers lagði Utah 111-96. Lakers náði 22 stiga forystu í fyrri hálfleik og þrátt fyrir áhlaup Jazz í þriðja leikhluta var sigurinn öruggur. Þetta er í fyrsta sinn sem Utah er sópað úr úrslitakeppni. "Þegar leikir eru jafnir er hættan sú að menn missi einbeitinguna. En við héldum henni og lögðum áherslu á smáatriðin," sagði Kobe Bryant en hann skoraði 32 stig fyrir Lakers. Deron Williams skoraði 21 stig hjá Utah og gaf 9 stoðsendingar. Pau Gasol var með 33 og 14 fráköst en Lakers fær nú frí þar til það mætir Phoenix Suns í fyrsta úrslitaleik Vesturdeildarinnar næsta mánudag. Það verður svakaleg rimma, en Phoenix sópaði San Antonio Spurs einmitt í fjórum leikjum. Atlanta Hawks sá aldrei til sólar gegn Orlando og tapaði í nótt 98-84. Orlando vann leikina með að meðaltali 25,3 stigum og hefur nú unnið alla átta leikina sína í úrslitakeppninni, síðustu 14 leiki alls og 28 af síðustu 31 leik. "Strákarnir eru einbeittir. Það er ótrúlegt að sjá þetta," sagði Vince Carter sem sallaði 22 stigum og var magnaður í nótt. Orlando tapaði fyrir Lakers í úrslitum um NBA-titilinn á síðasta tímabili. Margir veðja á að sömu lið spili til úrslita en Orlando á þó eftir að mæta annaðhvort Cleveland, með Lebron James innan sinna raða, eða Boston Celtics, í úrslitum Austurdeildarinnar. NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Sjá meira
Bæði Los Angeles Lakers og Orlando Magic komust í nótt í úrslit sinna deilda í NBA-körfuboltanum eftir að hafa sópað andstæðingum sínum úr keppni. Bæði lið unnu rimmurnar 4-0. Lakers lagði Utah 111-96. Lakers náði 22 stiga forystu í fyrri hálfleik og þrátt fyrir áhlaup Jazz í þriðja leikhluta var sigurinn öruggur. Þetta er í fyrsta sinn sem Utah er sópað úr úrslitakeppni. "Þegar leikir eru jafnir er hættan sú að menn missi einbeitinguna. En við héldum henni og lögðum áherslu á smáatriðin," sagði Kobe Bryant en hann skoraði 32 stig fyrir Lakers. Deron Williams skoraði 21 stig hjá Utah og gaf 9 stoðsendingar. Pau Gasol var með 33 og 14 fráköst en Lakers fær nú frí þar til það mætir Phoenix Suns í fyrsta úrslitaleik Vesturdeildarinnar næsta mánudag. Það verður svakaleg rimma, en Phoenix sópaði San Antonio Spurs einmitt í fjórum leikjum. Atlanta Hawks sá aldrei til sólar gegn Orlando og tapaði í nótt 98-84. Orlando vann leikina með að meðaltali 25,3 stigum og hefur nú unnið alla átta leikina sína í úrslitakeppninni, síðustu 14 leiki alls og 28 af síðustu 31 leik. "Strákarnir eru einbeittir. Það er ótrúlegt að sjá þetta," sagði Vince Carter sem sallaði 22 stigum og var magnaður í nótt. Orlando tapaði fyrir Lakers í úrslitum um NBA-titilinn á síðasta tímabili. Margir veðja á að sömu lið spili til úrslita en Orlando á þó eftir að mæta annaðhvort Cleveland, með Lebron James innan sinna raða, eða Boston Celtics, í úrslitum Austurdeildarinnar.
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Sjá meira