Sænski glæpasagnaskólinn slær í gegn 20. maí 2010 08:00 Höfundurinn Lapidus, höfundur Snabba Cash, er sjálfur lögfræðingur og hefur varið marga af alræmdustu misindismönnum Svíþjóðar.Fréttablaðið/Stefán Kvikmyndin Snabba Cash, eða Fundið fé eins og hún heitir á íslensku, er sýnd í íslenskum kvikmyndahúsum um þessar mundir. Myndin er harðsoðinn og raunsær krimmi sem segir sögu undirheima Stokkhólms frá sjónarhóli glæpamanna. Aðalpersónurnar eru þrjár: Jorge dópsali sem sleppur úr fangelsi og hyggur á hefndir, JW sem lætur ríka og fræga fólkið fá kókaínið sitt og svo Mrado, serbneski hrottinn. Þeir eiga það eitt sameiginlegt að dreyma um skjótfenginn gróða. Fundið fé er byggt á samnefndri kvikmynd sænska rithöfundarins Jens Lapidus. Í viðtali við Fréttablaðið fyrir tæpum tveimur árum sagðist hann vilja skrifa allt öðruvísi bók en sænski glæpasagnaskólinn er þekktastur fyrir með rithöfunda á borð við Mankell, Stieg Larsson og Marklund í kennarahlutverkinu. „Ég er sannfærður um að ef maður tæki allar þessar bækur og legði þær hver ofan á aðra myndirðu fá út eina og sömu bókina," sagði Lapidus, sem er lögfræðingur í Stokkhólmi og hefur varið marga af alræmdustu misindismönnum Svíþjóðar. Snabba Cash hefur slegið í gegn á Norðurlöndunum og samkvæmt fréttum frá Vesturheimi er Hollywood áhugasamt. Því hefur jafnframt verið haldið fram að sykursæta High Shcool Musical-stjarnan Zac Effron hafi mikinn áhuga á að fá hlutverk í endurgerðinni. Sem yrði dágott hliðarspor frá hans ferli.- fgg Lífið Tengdar fréttir Skjótfenginn gróði í Stokkhólmi Virkilega smart krimmi þar sem kynt er hægt og rólega undir áhugaverðum persónum þangað til allt sýður upp úr. 20. maí 2010 07:30 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Kvikmyndin Snabba Cash, eða Fundið fé eins og hún heitir á íslensku, er sýnd í íslenskum kvikmyndahúsum um þessar mundir. Myndin er harðsoðinn og raunsær krimmi sem segir sögu undirheima Stokkhólms frá sjónarhóli glæpamanna. Aðalpersónurnar eru þrjár: Jorge dópsali sem sleppur úr fangelsi og hyggur á hefndir, JW sem lætur ríka og fræga fólkið fá kókaínið sitt og svo Mrado, serbneski hrottinn. Þeir eiga það eitt sameiginlegt að dreyma um skjótfenginn gróða. Fundið fé er byggt á samnefndri kvikmynd sænska rithöfundarins Jens Lapidus. Í viðtali við Fréttablaðið fyrir tæpum tveimur árum sagðist hann vilja skrifa allt öðruvísi bók en sænski glæpasagnaskólinn er þekktastur fyrir með rithöfunda á borð við Mankell, Stieg Larsson og Marklund í kennarahlutverkinu. „Ég er sannfærður um að ef maður tæki allar þessar bækur og legði þær hver ofan á aðra myndirðu fá út eina og sömu bókina," sagði Lapidus, sem er lögfræðingur í Stokkhólmi og hefur varið marga af alræmdustu misindismönnum Svíþjóðar. Snabba Cash hefur slegið í gegn á Norðurlöndunum og samkvæmt fréttum frá Vesturheimi er Hollywood áhugasamt. Því hefur jafnframt verið haldið fram að sykursæta High Shcool Musical-stjarnan Zac Effron hafi mikinn áhuga á að fá hlutverk í endurgerðinni. Sem yrði dágott hliðarspor frá hans ferli.- fgg
Lífið Tengdar fréttir Skjótfenginn gróði í Stokkhólmi Virkilega smart krimmi þar sem kynt er hægt og rólega undir áhugaverðum persónum þangað til allt sýður upp úr. 20. maí 2010 07:30 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Skjótfenginn gróði í Stokkhólmi Virkilega smart krimmi þar sem kynt er hægt og rólega undir áhugaverðum persónum þangað til allt sýður upp úr. 20. maí 2010 07:30