Páll syngur óð til Reykjavíkur 20. maí 2010 07:45 steinn kárason Fyrsta plata umhverfisfrömuðarins Steins Kára er væntanleg í búðir á næstu misserum. fréttablaðið/gva Söngvarinn Páll Rósinkrans syngur nýtt Reykjavíkurlag á væntanlegri plötu umhverfisfrömuðarins Steins Kárasonar. Lagið nefnist Ég heilsa þér Reykjavík og er undir áhrifum frá tónlist sjöunda áratugarins. „Þetta er óður til konunnar sem maðurinn elskar og óður til borgarinnar sem er Reykjavík,“ segir Steinn, sem er ánægður með framlag Páls. „Þetta er alveg frábært. Hann gerir þetta listavel.“ Steinn segir plötuna mjög persónulega. „Þeir textar sem ég geri koma djúpt úr mínu sálarlífi. Á köflum gæti maður sagt að þetta væri eins og að skrifta hjá kaþólskum presti.“ Upptökur á plötunni hafa staðið yfir undanfarna mánuði. Steinn hefur áður sent frá sér lögin Kominn aftur og Helga himneska stjarna en þetta er fyrsta platan hans. „Þetta hefur alltaf blundað í mér en rétta stundin kom ekki fyrr en núna. Í haust stóð ég uppi atvinnulaus og í staðinn fyrir að leggja árar í bát fór ég í þetta.“ Platan er mjög fjölbreytt því á henni hljómar popp, rokk, þungarokk, ballöður og daður við djass og klassík. Auk Páls Rósinkrans syngja á plötunni Haukur Hauksson, Íris Guðmundsdóttir, Hreindís Ylva, Guðmundur Benediktsson og Steinn sjálfur. - fb Lífið Menning Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Sjá meira
Söngvarinn Páll Rósinkrans syngur nýtt Reykjavíkurlag á væntanlegri plötu umhverfisfrömuðarins Steins Kárasonar. Lagið nefnist Ég heilsa þér Reykjavík og er undir áhrifum frá tónlist sjöunda áratugarins. „Þetta er óður til konunnar sem maðurinn elskar og óður til borgarinnar sem er Reykjavík,“ segir Steinn, sem er ánægður með framlag Páls. „Þetta er alveg frábært. Hann gerir þetta listavel.“ Steinn segir plötuna mjög persónulega. „Þeir textar sem ég geri koma djúpt úr mínu sálarlífi. Á köflum gæti maður sagt að þetta væri eins og að skrifta hjá kaþólskum presti.“ Upptökur á plötunni hafa staðið yfir undanfarna mánuði. Steinn hefur áður sent frá sér lögin Kominn aftur og Helga himneska stjarna en þetta er fyrsta platan hans. „Þetta hefur alltaf blundað í mér en rétta stundin kom ekki fyrr en núna. Í haust stóð ég uppi atvinnulaus og í staðinn fyrir að leggja árar í bát fór ég í þetta.“ Platan er mjög fjölbreytt því á henni hljómar popp, rokk, þungarokk, ballöður og daður við djass og klassík. Auk Páls Rósinkrans syngja á plötunni Haukur Hauksson, Íris Guðmundsdóttir, Hreindís Ylva, Guðmundur Benediktsson og Steinn sjálfur. - fb
Lífið Menning Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Sjá meira