Efnahagsbati Evrópu hefur stoppað 12. febrúar 2010 11:19 Samkvæmt nýjum tölum frá Eurostat hefur hinn veiki efnahagsbati í Evrópu nú stoppað. Tölurnar sýna að hagvöxtur á evrusvæðinu nam aðeins 0,1% á fjórða ársfjórðungi síðasta árs en væntingar voru um að vöxturinn yrði 0,4%. Það er gríska hagkerfið, ásamt því ítalska og spænska sem dregur úr hagvexti svæðisins ásamt því að tölur frá helstu aflvél svæðisins, Þýskalandi, valda miklum vonbrigðum. Hagvöxtur í Grikklandi var neikvæður um 0,8%, á Ítalíu var hann neikvæður um 0,6% og 0,1% á Spáni. Í Þýskalandi varð enginn hagvöxtur á fjórða ársfjórðungi en væntingar voru um að hann myndi aukast um 0,2%. Eini ljósi punkturinn á evrusvæðinu er Frakkland þar sem hagvöxturinn jókst um 0,6%. „Ef þýska aflvélin hikstar er erfitt að draga áfram afganginn af Evrópu," segir Frank Öland Hansen aðalhagfræðingur Danske Bank í samtali við Jyllands Posten um málið. „Þýskur útflutningur er í örum vexti en einkaneyslan og fjárfestingar halda hagvexti þar niðri." Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samkvæmt nýjum tölum frá Eurostat hefur hinn veiki efnahagsbati í Evrópu nú stoppað. Tölurnar sýna að hagvöxtur á evrusvæðinu nam aðeins 0,1% á fjórða ársfjórðungi síðasta árs en væntingar voru um að vöxturinn yrði 0,4%. Það er gríska hagkerfið, ásamt því ítalska og spænska sem dregur úr hagvexti svæðisins ásamt því að tölur frá helstu aflvél svæðisins, Þýskalandi, valda miklum vonbrigðum. Hagvöxtur í Grikklandi var neikvæður um 0,8%, á Ítalíu var hann neikvæður um 0,6% og 0,1% á Spáni. Í Þýskalandi varð enginn hagvöxtur á fjórða ársfjórðungi en væntingar voru um að hann myndi aukast um 0,2%. Eini ljósi punkturinn á evrusvæðinu er Frakkland þar sem hagvöxturinn jókst um 0,6%. „Ef þýska aflvélin hikstar er erfitt að draga áfram afganginn af Evrópu," segir Frank Öland Hansen aðalhagfræðingur Danske Bank í samtali við Jyllands Posten um málið. „Þýskur útflutningur er í örum vexti en einkaneyslan og fjárfestingar halda hagvexti þar niðri."
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira