Breti festi kaup á öllum kakóbaunabirgðum Evrópu 19. júlí 2010 10:14 Breski fjárfestirinn Anthony Ward hefur fest kaup á öllum kakóbaunabirgðum Evrópu.Fyrir þær greiddi hann tæplega 660 milljónir punda eða um 124 milljarða kr. Um er að ræða 241.000 tonn af kakóbaunum eða sem nemur ársnotkun á þeim í álfunni. Magnið er nóg til að framleiða 5,3 milljarða af venjulegum 125 gramma skúkkulaðistykkjum. Um er að ræða stærstu einstöku kaup af kakóbaunum á síðustu 14 árum. Kaupin ollu mestu verðhækkunum á kakóbaunum síðan árið 1977 en kaupin koma í kjölfar frétta af slæmum uppskerum í Ghana og á Fílabeinsströndinni en þau lönd eru aðalframleiðendur á kakóbaunum í heiminum. Kaupin fóru fram fyrir helgina og í fyrstu vissi enginn hver stóð að baki þeim. Ward notaði vogunarsjóðinn Armajaro Holdings til kaupanna en hann á hlut í honum. Í frétt um málið í Telegraph segir að Ward hafi stundað svipuð viðskipti árið 2002 en þá hagnaðist hann um 40 milljónir punda á því að kaupa 240.000 tonn af kakóbaunum. Svipað og nú var slæm uppskera á kakóbaunum framundan í Afríku. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breski fjárfestirinn Anthony Ward hefur fest kaup á öllum kakóbaunabirgðum Evrópu.Fyrir þær greiddi hann tæplega 660 milljónir punda eða um 124 milljarða kr. Um er að ræða 241.000 tonn af kakóbaunum eða sem nemur ársnotkun á þeim í álfunni. Magnið er nóg til að framleiða 5,3 milljarða af venjulegum 125 gramma skúkkulaðistykkjum. Um er að ræða stærstu einstöku kaup af kakóbaunum á síðustu 14 árum. Kaupin ollu mestu verðhækkunum á kakóbaunum síðan árið 1977 en kaupin koma í kjölfar frétta af slæmum uppskerum í Ghana og á Fílabeinsströndinni en þau lönd eru aðalframleiðendur á kakóbaunum í heiminum. Kaupin fóru fram fyrir helgina og í fyrstu vissi enginn hver stóð að baki þeim. Ward notaði vogunarsjóðinn Armajaro Holdings til kaupanna en hann á hlut í honum. Í frétt um málið í Telegraph segir að Ward hafi stundað svipuð viðskipti árið 2002 en þá hagnaðist hann um 40 milljónir punda á því að kaupa 240.000 tonn af kakóbaunum. Svipað og nú var slæm uppskera á kakóbaunum framundan í Afríku.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira