„Ótrúlegt örlæti“ 11. september 2010 20:00 Verkamaður hjá Reykjavíkurborg var svo sleginn þegar hann sá frétt Stöðvar 2 í gær um skemmdarverk sem unnnin voru á bíl Margrétar Marelsdóttir að hann hafði samband og bauðst til að borga skemmdirnar. „Ótrúlegt örlæti," segir Margrét. Eins og sagt var frá í fréttum Stöðvar 2 í gær fór óprúttinn aðili hamförum fyrir utan hús Margrétar Marelsdóttir. Reif bílastæðaskilti fyrir fatlaða af stöng sinni og grýtti því að alefli í framrúðu bíls Margrétar og sprengdi rúðuna. Margrét er öryrki og gengur með tvo stómaleggi og er þar af leiðandi algjörlega háð bílnum sínum. „Mér finnst hræðilegt að svona mannvonska skuli vera til," sagði Margrét í gær. Hún fór og lét laga rúðuna í gær og kostaði viðgerðin 8000 krónur. Það er kannski ekki mikið fyrir marga en meira en nóg fyrir Margréti sem þarf að draga fram lífið á örorkubótum. Fréttin af Margréti vakti viðbrögð. Einn maður sem hringdi bauðst til borga skemmdirnir úr eigin vasa. Af hógværð sinni vildi hann ekki þekkjast að myndum og bað um vera ekki nafngreindur. En þetta er það sem fór á milli hans og Margrétar. „Ég vil bara þakka þér innilega fyrir. Guð blessi þig," sagði Margrét. „Mér finnst stórkostlegt að hann skuli styðja okkur." Margrét vildi ekkert segja til hvort hún ætti þessa aðstoð skilið. „Sem betur fer er til gott fólk í þjóðfélaginu." Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Fréttir Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Verkamaður hjá Reykjavíkurborg var svo sleginn þegar hann sá frétt Stöðvar 2 í gær um skemmdarverk sem unnnin voru á bíl Margrétar Marelsdóttir að hann hafði samband og bauðst til að borga skemmdirnar. „Ótrúlegt örlæti," segir Margrét. Eins og sagt var frá í fréttum Stöðvar 2 í gær fór óprúttinn aðili hamförum fyrir utan hús Margrétar Marelsdóttir. Reif bílastæðaskilti fyrir fatlaða af stöng sinni og grýtti því að alefli í framrúðu bíls Margrétar og sprengdi rúðuna. Margrét er öryrki og gengur með tvo stómaleggi og er þar af leiðandi algjörlega háð bílnum sínum. „Mér finnst hræðilegt að svona mannvonska skuli vera til," sagði Margrét í gær. Hún fór og lét laga rúðuna í gær og kostaði viðgerðin 8000 krónur. Það er kannski ekki mikið fyrir marga en meira en nóg fyrir Margréti sem þarf að draga fram lífið á örorkubótum. Fréttin af Margréti vakti viðbrögð. Einn maður sem hringdi bauðst til borga skemmdirnir úr eigin vasa. Af hógværð sinni vildi hann ekki þekkjast að myndum og bað um vera ekki nafngreindur. En þetta er það sem fór á milli hans og Margrétar. „Ég vil bara þakka þér innilega fyrir. Guð blessi þig," sagði Margrét. „Mér finnst stórkostlegt að hann skuli styðja okkur." Margrét vildi ekkert segja til hvort hún ætti þessa aðstoð skilið. „Sem betur fer er til gott fólk í þjóðfélaginu."
Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Fréttir Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira