Barnaverndayfirvöld brutu ekki á Götusmiðjunni Jón Hákon Halldórsson skrifar 13. júlí 2010 17:10 Barnaverndaryfirvöld fóru að málsmeðferðarreglum barnaverndarlaga og stjórnsýslulaga við rannsókn á málefnum Götusmiðjunnar og tóku ákvarðanir sínar með hagsmuni barnanna að leiðarljósi eins og þeim er skylt. Þetta kemur fram í niðurstöðu félags- og tryggingamálaráðuneytisins sem hefur lokið athugun sinni á meðferð málsins. Þann 25. Júní síðastliðinn rannsökuðu barnaverndayfirvöld aðstæður barna sem vistuð voru hjá Götusmiðjunni sem leiddi til þess að Götusmiðjunni var lokað. Forstöðumaður Götusmiðjunnar sendi erindi til félags- og tryggingamálaráðuneytisins þar sem hann gerði athugasemdir við meðferð málsins og taldi að á sér hefði verið brotið í ýmsum atriðum. Ráðuneytið telur að svo hafi ekki verið. Tengdar fréttir Götusmiðjan: Vill að félagsmálaráðuneytið komi að málinu Guðmundur Týr Þórarinsson forstöðumaður Götusmiðjunnar sem lokað var í gær af Barnaverndarstofu, krefst þess að félagsmálaráðuneytið komi að lausn ágreiningsins sem uppi er á milli Guðmundar og Barnaverndarstofu. Hann fullyrðir að Bragi Guðbrandsson forstöðumaður Barnaverndarstofu hafi boðist til að kaupa Götusmiðjuna af Guðmundi. Síðar hafi hann hætt við kaupin. 26. júní 2010 13:22 Fagnar aðkomu Árna Páls Guðmundur Týr Þórarinsson í Götusmiðjunni fagnar aðkomu Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra að deilunni sem upp er komin á milli hans og Braga Guðbrandssonar, forstöðumanns Barnaverndarstofu. 27. júní 2010 12:56 Mál Götusmiðjunnar skoðað í félagsmálaráðuneytinu Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra segir að ráðuneytið fylgist grannt með þeim ágreiningi sem nú er uppi á milli Guðmundar Týs Þórarinssonar forstöðumanns í Götusmiðjunni og Braga Guðbrandssonar hjá Barnaverndarstofu. Guðmundur Týr krafðist þess í dag að félagsmálaráðuneytið kæmi að málinu. 26. júní 2010 20:51 Foreldrar töldu rétt að rýma Götusmiðjuna Forsvarsmenn Barnaverndarstofu funduðu í gær með aðstandendum ungmenna sem voru í meðferð í Götusmiðjunni. Faðir pilts sem þar dvaldi segir að sættir hafi náðst við Barnaverndarstofu og greinilegt sé á þeim gögnum sem lögð voru fyrir foreldra að rétt hafi verið að rýma staðinn. Nýtt meðferðarúrræði verður tekið í notkun kvöld. 29. júní 2010 12:21 Götusmiðjunni lokað - átta ungmenni send heim Meðferðarheimilinu Götusmiðjunni hefur verið lokað og voru allir skjólstæðingar heimilisins sendir heim í kvöld að kröfu barnaverndaryfirvalda. „Undirrótin er fyrst og fremst stjórnunarvandi á staðnum og þegar vandinn var farinn að bitna á meðferðinni og skaða börnin fannst okkur ekki annað hægt en að grípa til þessara aðgerða,“ segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. 25. júní 2010 22:32 Mest lesið Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Barnaverndaryfirvöld fóru að málsmeðferðarreglum barnaverndarlaga og stjórnsýslulaga við rannsókn á málefnum Götusmiðjunnar og tóku ákvarðanir sínar með hagsmuni barnanna að leiðarljósi eins og þeim er skylt. Þetta kemur fram í niðurstöðu félags- og tryggingamálaráðuneytisins sem hefur lokið athugun sinni á meðferð málsins. Þann 25. Júní síðastliðinn rannsökuðu barnaverndayfirvöld aðstæður barna sem vistuð voru hjá Götusmiðjunni sem leiddi til þess að Götusmiðjunni var lokað. Forstöðumaður Götusmiðjunnar sendi erindi til félags- og tryggingamálaráðuneytisins þar sem hann gerði athugasemdir við meðferð málsins og taldi að á sér hefði verið brotið í ýmsum atriðum. Ráðuneytið telur að svo hafi ekki verið.
Tengdar fréttir Götusmiðjan: Vill að félagsmálaráðuneytið komi að málinu Guðmundur Týr Þórarinsson forstöðumaður Götusmiðjunnar sem lokað var í gær af Barnaverndarstofu, krefst þess að félagsmálaráðuneytið komi að lausn ágreiningsins sem uppi er á milli Guðmundar og Barnaverndarstofu. Hann fullyrðir að Bragi Guðbrandsson forstöðumaður Barnaverndarstofu hafi boðist til að kaupa Götusmiðjuna af Guðmundi. Síðar hafi hann hætt við kaupin. 26. júní 2010 13:22 Fagnar aðkomu Árna Páls Guðmundur Týr Þórarinsson í Götusmiðjunni fagnar aðkomu Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra að deilunni sem upp er komin á milli hans og Braga Guðbrandssonar, forstöðumanns Barnaverndarstofu. 27. júní 2010 12:56 Mál Götusmiðjunnar skoðað í félagsmálaráðuneytinu Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra segir að ráðuneytið fylgist grannt með þeim ágreiningi sem nú er uppi á milli Guðmundar Týs Þórarinssonar forstöðumanns í Götusmiðjunni og Braga Guðbrandssonar hjá Barnaverndarstofu. Guðmundur Týr krafðist þess í dag að félagsmálaráðuneytið kæmi að málinu. 26. júní 2010 20:51 Foreldrar töldu rétt að rýma Götusmiðjuna Forsvarsmenn Barnaverndarstofu funduðu í gær með aðstandendum ungmenna sem voru í meðferð í Götusmiðjunni. Faðir pilts sem þar dvaldi segir að sættir hafi náðst við Barnaverndarstofu og greinilegt sé á þeim gögnum sem lögð voru fyrir foreldra að rétt hafi verið að rýma staðinn. Nýtt meðferðarúrræði verður tekið í notkun kvöld. 29. júní 2010 12:21 Götusmiðjunni lokað - átta ungmenni send heim Meðferðarheimilinu Götusmiðjunni hefur verið lokað og voru allir skjólstæðingar heimilisins sendir heim í kvöld að kröfu barnaverndaryfirvalda. „Undirrótin er fyrst og fremst stjórnunarvandi á staðnum og þegar vandinn var farinn að bitna á meðferðinni og skaða börnin fannst okkur ekki annað hægt en að grípa til þessara aðgerða,“ segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. 25. júní 2010 22:32 Mest lesið Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Götusmiðjan: Vill að félagsmálaráðuneytið komi að málinu Guðmundur Týr Þórarinsson forstöðumaður Götusmiðjunnar sem lokað var í gær af Barnaverndarstofu, krefst þess að félagsmálaráðuneytið komi að lausn ágreiningsins sem uppi er á milli Guðmundar og Barnaverndarstofu. Hann fullyrðir að Bragi Guðbrandsson forstöðumaður Barnaverndarstofu hafi boðist til að kaupa Götusmiðjuna af Guðmundi. Síðar hafi hann hætt við kaupin. 26. júní 2010 13:22
Fagnar aðkomu Árna Páls Guðmundur Týr Þórarinsson í Götusmiðjunni fagnar aðkomu Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra að deilunni sem upp er komin á milli hans og Braga Guðbrandssonar, forstöðumanns Barnaverndarstofu. 27. júní 2010 12:56
Mál Götusmiðjunnar skoðað í félagsmálaráðuneytinu Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra segir að ráðuneytið fylgist grannt með þeim ágreiningi sem nú er uppi á milli Guðmundar Týs Þórarinssonar forstöðumanns í Götusmiðjunni og Braga Guðbrandssonar hjá Barnaverndarstofu. Guðmundur Týr krafðist þess í dag að félagsmálaráðuneytið kæmi að málinu. 26. júní 2010 20:51
Foreldrar töldu rétt að rýma Götusmiðjuna Forsvarsmenn Barnaverndarstofu funduðu í gær með aðstandendum ungmenna sem voru í meðferð í Götusmiðjunni. Faðir pilts sem þar dvaldi segir að sættir hafi náðst við Barnaverndarstofu og greinilegt sé á þeim gögnum sem lögð voru fyrir foreldra að rétt hafi verið að rýma staðinn. Nýtt meðferðarúrræði verður tekið í notkun kvöld. 29. júní 2010 12:21
Götusmiðjunni lokað - átta ungmenni send heim Meðferðarheimilinu Götusmiðjunni hefur verið lokað og voru allir skjólstæðingar heimilisins sendir heim í kvöld að kröfu barnaverndaryfirvalda. „Undirrótin er fyrst og fremst stjórnunarvandi á staðnum og þegar vandinn var farinn að bitna á meðferðinni og skaða börnin fannst okkur ekki annað hægt en að grípa til þessara aðgerða,“ segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. 25. júní 2010 22:32