Segir börn upplifa ógn í nágrenni við mótmæli Jón Hákon Halldórsson skrifar 20. apríl 2010 22:39 Stefán Eiríksson segir að börn upplifi ógn í nálægð við mótmæli. Mynd/ Vilhelm. „Við lítum þetta mjög alvarlegum augum. Það er ekkert launungarmál," segir Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, um mótmæli sem efnt hefur verið til fyrir framan heimili þingmannanna Steinunnar V. Óskarsdóttur og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. „Ástæðan er einföld og hún er sú að friðhelgi heimilanna er varin í stjórnarskrá og Mannréttindasáttmálanum. Og þegar menn beina mótmælaaðgerðum sínum að heimilum tiltekinna einstaklinga að þá eru menn að rjúfa friðhelgi heimila," segir Stefán. Hann bendir á að bæði sé verið að rjúfa friðhelgi heimila þeirra sem mótmælin beinast gegn og þeirra heimila sem eru í nágrenninu. „Við teljum því skýrt að það þurfi að bregðast við slíkum aðgeðrum. Við höfum verið að gera það og reynt að beita eins mildum og skynsömum aðgerðum og kostur er gegn þessum hópi mótmælenda," segir Stefán. Hann segist vonast til þess að fólk bregðist við þeim rökum sem lögreglan hafi fram að færa. Stefán segir að ástæðan sé mjög einföld. „Það er nú ekki fólk sem verður fyrir þessum mótmælum sem hefur mestar áhyggjur af þessu heldur ekki síður nágrannar þeirra," segir Stefán. Hann segir að lögreglan hafi fengið þær upplýsingar frá fólki úr nágrenni við slík mótmæli að börn hafi upplifað þau mjög sterkt og upplifað mikla ógn af þeim. „Þannig að það er ljóst að þessar aðgerðir eru ekki bara brot á friðhelgi heimila þeirra sem mótmælin beinast gegn heldur líka gegn heimilum annarra sem eru í nágrenninu og telja sér ógnað með þessari háttsemi," segir Stefán. Stefán bendir þó á að réttur fólks til að mótmæla sé líka mikilvægur og varinn í stjórnarskrá. „En þegar menn beita þeim réttindum með þeim hætti að þeir eru farnir að skerða réttindi og friðhelgi annarra að þá er það hlutverk lögreglu að koma í veg fyrir að menn beiti slíkum aðgerðum," segir Stefán. Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sjá meira
„Við lítum þetta mjög alvarlegum augum. Það er ekkert launungarmál," segir Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, um mótmæli sem efnt hefur verið til fyrir framan heimili þingmannanna Steinunnar V. Óskarsdóttur og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. „Ástæðan er einföld og hún er sú að friðhelgi heimilanna er varin í stjórnarskrá og Mannréttindasáttmálanum. Og þegar menn beina mótmælaaðgerðum sínum að heimilum tiltekinna einstaklinga að þá eru menn að rjúfa friðhelgi heimila," segir Stefán. Hann bendir á að bæði sé verið að rjúfa friðhelgi heimila þeirra sem mótmælin beinast gegn og þeirra heimila sem eru í nágrenninu. „Við teljum því skýrt að það þurfi að bregðast við slíkum aðgeðrum. Við höfum verið að gera það og reynt að beita eins mildum og skynsömum aðgerðum og kostur er gegn þessum hópi mótmælenda," segir Stefán. Hann segist vonast til þess að fólk bregðist við þeim rökum sem lögreglan hafi fram að færa. Stefán segir að ástæðan sé mjög einföld. „Það er nú ekki fólk sem verður fyrir þessum mótmælum sem hefur mestar áhyggjur af þessu heldur ekki síður nágrannar þeirra," segir Stefán. Hann segir að lögreglan hafi fengið þær upplýsingar frá fólki úr nágrenni við slík mótmæli að börn hafi upplifað þau mjög sterkt og upplifað mikla ógn af þeim. „Þannig að það er ljóst að þessar aðgerðir eru ekki bara brot á friðhelgi heimila þeirra sem mótmælin beinast gegn heldur líka gegn heimilum annarra sem eru í nágrenninu og telja sér ógnað með þessari háttsemi," segir Stefán. Stefán bendir þó á að réttur fólks til að mótmæla sé líka mikilvægur og varinn í stjórnarskrá. „En þegar menn beita þeim réttindum með þeim hætti að þeir eru farnir að skerða réttindi og friðhelgi annarra að þá er það hlutverk lögreglu að koma í veg fyrir að menn beiti slíkum aðgerðum," segir Stefán.
Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sjá meira