Hanna Birna krefst skýringa frá GR Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. apríl 2010 21:30 Hanna Birna Kristjánsdóttir segir nauðsynlegt að borgin fái upplýsingar um það hvernig fjármunum golfklúbbsins hafi verið varið. Mynd/ Pjetur. „Þær upplýsingar sem borginni hafa borist kalla á skýringar og eftir þeim skýringum hefur þegar verið óskað, bæði innan borgarkerfisins og við forsvarsmenn Golfklúbbs Reykjavíkur. Reynist það rétt að fjármagni frá Reykjavíkurborg hafi verið ráðstafað með öðrum hætti en fyrri samningar gerðu ráð fyrir þá kallar það að sjálfsögðu á endurskoðun samninga á greiðslum frá Reykjavíkurborg til golfklúbbsins," segir Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri. Eins og greint var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2 fékk borgarráð upplýsingar um að Golfklúbbur Reykjavíkur hefði síðustu þrjú ár þegið 210 milljónir króna frá borginni til ákveðinna framkvæmda en mögulega notað hátt í helming fjárins til að lækka yfirdrátt og aðrar skuldir. Hanna Birna segir að reynist það rétt sé það ekki í samræmi við ákvæði fyrri samninga. Hanna Birna segir að upplýsingarnar hafi verið sendar strax til innri endurskoðenda og embættismanna hjá Íþrótta- og tómstundaráði. Þeir hafi verið beðnir um að yfirfara málin. „Það er ekki hægt að segja á þessu stigi málsins nákvæmlega hvernig í þessu liggur og eðlilegt að golfklúbburinn fái tækifæri til þess að skýra málið. Ég á von á því að það skýrist á morgun," segir Hanna Birna. Hanna Birna bendir á að við afgreiðslu borgarstjórnar á málinu á þriðjudaginn hafi borgarstjórn ekki verið að gera annað en að vinna úr samningi við GR sem hafi verið gerður í tíð annars meirihluta. „Og Reykjavíkurborg vildi standa við gerða samninga með eðlilegum hætti. En ég ítreka það að komi það í ljós að GR hefur ekki staðið við sitt með þeim hætti sem ætlast var til með fyrri samningum að þá kallar það auðvitað á endurskoðun," segir Hanna Birna. Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Sjá meira
„Þær upplýsingar sem borginni hafa borist kalla á skýringar og eftir þeim skýringum hefur þegar verið óskað, bæði innan borgarkerfisins og við forsvarsmenn Golfklúbbs Reykjavíkur. Reynist það rétt að fjármagni frá Reykjavíkurborg hafi verið ráðstafað með öðrum hætti en fyrri samningar gerðu ráð fyrir þá kallar það að sjálfsögðu á endurskoðun samninga á greiðslum frá Reykjavíkurborg til golfklúbbsins," segir Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri. Eins og greint var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2 fékk borgarráð upplýsingar um að Golfklúbbur Reykjavíkur hefði síðustu þrjú ár þegið 210 milljónir króna frá borginni til ákveðinna framkvæmda en mögulega notað hátt í helming fjárins til að lækka yfirdrátt og aðrar skuldir. Hanna Birna segir að reynist það rétt sé það ekki í samræmi við ákvæði fyrri samninga. Hanna Birna segir að upplýsingarnar hafi verið sendar strax til innri endurskoðenda og embættismanna hjá Íþrótta- og tómstundaráði. Þeir hafi verið beðnir um að yfirfara málin. „Það er ekki hægt að segja á þessu stigi málsins nákvæmlega hvernig í þessu liggur og eðlilegt að golfklúbburinn fái tækifæri til þess að skýra málið. Ég á von á því að það skýrist á morgun," segir Hanna Birna. Hanna Birna bendir á að við afgreiðslu borgarstjórnar á málinu á þriðjudaginn hafi borgarstjórn ekki verið að gera annað en að vinna úr samningi við GR sem hafi verið gerður í tíð annars meirihluta. „Og Reykjavíkurborg vildi standa við gerða samninga með eðlilegum hætti. En ég ítreka það að komi það í ljós að GR hefur ekki staðið við sitt með þeim hætti sem ætlast var til með fyrri samningum að þá kallar það auðvitað á endurskoðun," segir Hanna Birna.
Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Sjá meira