Helgi ráðinn aðaþjálfari Pfullendorf Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. júní 2010 11:30 Helgi Kolviðsson með Walter Schneck. Mynd/Heimasíða Pfullendorf Helgi Kolviðsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari þýska D-deildarliðsins SC Pfullendorf en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í gær. Helgi lék sjálfur á sínum tíma með félaginu og hefur verið aðstoðarþjálfari þess undanfarin tvö ár. Þar áður var hann hins vegar fenginn til að stýra liðinu í nokkra mánuði eftir að þáverandi þjálfari var rekinn. En þar sem hann var ekki með tilskilin þjálfararéttindi fékk hann ekki að halda áfram í starfi. Helgi lauk við A-þjálfaragráðu sína nú í vetur tekur því við starfi aðalþjálfara nú. Walter Schneck var fenginn til að vera þjálfari undanfarin tvö ár en verður nú yfirmaður knattspyrnumála eins og stóð reyndar alltaf til. Helgi á langan feril að baki bæði í Þýskalandi og Austurríki. Hann lék bæði með HK og ÍK hér á landi áður en hann fór fyrst til Pfullendorf árið 1994. Eftir það lék hann með Mainz og Ulm í Þýskalandi og Lustenau og Kärnten í Austurríki. Hann sneri svo aftur til Pfullendorf sem leikmaður árið 2003 og lék með liðinu þar til hann lagði skóna á hilluna árið 2008. Þýski boltinn Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira
Helgi Kolviðsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari þýska D-deildarliðsins SC Pfullendorf en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í gær. Helgi lék sjálfur á sínum tíma með félaginu og hefur verið aðstoðarþjálfari þess undanfarin tvö ár. Þar áður var hann hins vegar fenginn til að stýra liðinu í nokkra mánuði eftir að þáverandi þjálfari var rekinn. En þar sem hann var ekki með tilskilin þjálfararéttindi fékk hann ekki að halda áfram í starfi. Helgi lauk við A-þjálfaragráðu sína nú í vetur tekur því við starfi aðalþjálfara nú. Walter Schneck var fenginn til að vera þjálfari undanfarin tvö ár en verður nú yfirmaður knattspyrnumála eins og stóð reyndar alltaf til. Helgi á langan feril að baki bæði í Þýskalandi og Austurríki. Hann lék bæði með HK og ÍK hér á landi áður en hann fór fyrst til Pfullendorf árið 1994. Eftir það lék hann með Mainz og Ulm í Þýskalandi og Lustenau og Kärnten í Austurríki. Hann sneri svo aftur til Pfullendorf sem leikmaður árið 2003 og lék með liðinu þar til hann lagði skóna á hilluna árið 2008.
Þýski boltinn Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira