Miðbaugsmaddaman með allt að tólf milljónir á mánuði Valur Grettisson skrifar 26. nóvember 2010 15:15 Vændiskonan Catalina Ncogo þénaði allt að tólf milljónir króna á mánuði samkvæmt öðrum höfundi bókarinnar Hið svarta man, eftir Þórarin Þórarinsson og Jakob Bjarnar Bjarnason. Samkvæmt Þórarni þá gaf Catalina þær upplýsingar við yfirheyrslur hjá lögreglunni, eftir að hún var handtekin vegna vændis, að hún þénaði tólf milljónir á mánuði. Þá sagði hún í yfirheyrslunum að hún hefði þénað um tvö hundruð þúsund krónur á dag. Lögreglan á þá að hafa bent henni á að tölurnar stemmdu ekki. Hún væri samkvæmt framburði sínum með sex milljónir í mánaðartekjur. Sjálfur segir Þórarinn telja að heildarupphæðin hefði getað verið rétt, en mismunurinn væri þá hugsanlega tekjur komnar frá vændiskonum sem störfuðu fyrir Catalinu. Því væri óhætt að segja að mánaðartekjur Catalinu hefðu verið á bilinu sex til tólf milljónir á mánuði. Þórarinn segir að Catalina hafi afskrifað þetta misræmi léttilega og sagt: Mín sterka hlið var aldrei reikningur. Hitt er þó ljóst að upphæðin er gífurlega há. Þórarinn segir vændiskonurnar sem seldu líkama sína hafa fengið greiddar 20 til 25 þúsund krónur í hvert skiptið. Sé gert ráð fyrir að hún hafi verið með tólf milljónir á mánuði og að skiptið hafi kostað 25 þúsund krónur, þá þjónustuðu vændiskonurnar karlmenn 480 sinnum á mánuði. Það gera um fimmtán karlmenn á dag. Þórarinn tekur hinsvegar fram að inni í þessu sé mismunandi kostnaður. Meðal annars hafi Catalina fengið greiddar háar fjárhæðir fyrir að fara erlendis með karlmönnum auk annars kostnaðar. Því gefi útreikningurinn ekki endilega rétta mynd af hinum iðnu vændiskonum. Það er hinsvegar skýrt að Catalina var hálaunuð og hefði getað borið höfuðið hátt á meðal hæst launuðust forstjóra Íslands á þeim tíma. Þess ber varla að geta að Catalina fékk ávallt greitt svart fyrir þjónustu sína og vændiskvenna sem hún gerði út. Mál Catalinu Ncogo Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Vændiskonan Catalina Ncogo þénaði allt að tólf milljónir króna á mánuði samkvæmt öðrum höfundi bókarinnar Hið svarta man, eftir Þórarin Þórarinsson og Jakob Bjarnar Bjarnason. Samkvæmt Þórarni þá gaf Catalina þær upplýsingar við yfirheyrslur hjá lögreglunni, eftir að hún var handtekin vegna vændis, að hún þénaði tólf milljónir á mánuði. Þá sagði hún í yfirheyrslunum að hún hefði þénað um tvö hundruð þúsund krónur á dag. Lögreglan á þá að hafa bent henni á að tölurnar stemmdu ekki. Hún væri samkvæmt framburði sínum með sex milljónir í mánaðartekjur. Sjálfur segir Þórarinn telja að heildarupphæðin hefði getað verið rétt, en mismunurinn væri þá hugsanlega tekjur komnar frá vændiskonum sem störfuðu fyrir Catalinu. Því væri óhætt að segja að mánaðartekjur Catalinu hefðu verið á bilinu sex til tólf milljónir á mánuði. Þórarinn segir að Catalina hafi afskrifað þetta misræmi léttilega og sagt: Mín sterka hlið var aldrei reikningur. Hitt er þó ljóst að upphæðin er gífurlega há. Þórarinn segir vændiskonurnar sem seldu líkama sína hafa fengið greiddar 20 til 25 þúsund krónur í hvert skiptið. Sé gert ráð fyrir að hún hafi verið með tólf milljónir á mánuði og að skiptið hafi kostað 25 þúsund krónur, þá þjónustuðu vændiskonurnar karlmenn 480 sinnum á mánuði. Það gera um fimmtán karlmenn á dag. Þórarinn tekur hinsvegar fram að inni í þessu sé mismunandi kostnaður. Meðal annars hafi Catalina fengið greiddar háar fjárhæðir fyrir að fara erlendis með karlmönnum auk annars kostnaðar. Því gefi útreikningurinn ekki endilega rétta mynd af hinum iðnu vændiskonum. Það er hinsvegar skýrt að Catalina var hálaunuð og hefði getað borið höfuðið hátt á meðal hæst launuðust forstjóra Íslands á þeim tíma. Þess ber varla að geta að Catalina fékk ávallt greitt svart fyrir þjónustu sína og vændiskvenna sem hún gerði út.
Mál Catalinu Ncogo Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira