Telma og Ingólfur tvöfaldir meistarar í kumite 13. nóvember 2010 20:30 Telma og Ingólfur með verðlaun sín. Íslandsmeistaramótið í kumite, annarri af tveimur keppnisgreinum í karate, fór fram í dag í íþróttahúsi Hauka að Ásvöllum. Margir glæsilegar bardagar áttu sér stað og enduðu sumir í framlengingu. Allt okkar besta karatefólk tók þátt í mótinu dag og voru margir að stíga sín fyrstu skref í fullorðinsflokki, þar sem aldursmörkin eru 16 ára í þyngdarflokkum en 18 ár í opnum flokki. Þau sem bestu árangri náðu í dag voru þau Telma Rut Frímannsdóttir, Aftureldingu, og Ingólfur Snorrason, Fylki, sem urðu bæði tvöfaldir meistarar í einstaklingsflokkum. Þau unnu bæði sína þyngdarflokka en einnig opna flokkinn, voru þau í raun ósigruð eftir daginn. Að auki varð Ingólfur meistari í sveitakeppni sem Fylkir vann en í liðinu með Ingólfi voru þeir Andri Sveinsson og Arnór Ingi Sigurðsson. Yfir 40 keppendur tóku þátt í 9 flokkum. Þegar öll stigin hafa verið talin saman þá varð Fylkir Íslandsmeistari félaga með 31 stig. Mótsstjóri var Þórunn Ýr Elíasdóttir og yfirdómari Helgi Jóhannesson. Hér fyrir neðan má sjá heildarúrslit: Karlar -60 kg 1. Elías Guðni Guðnason Fylkir 2. Adam Logi Halldórsson Fylkir 3. Sverrir Magnússon KFR Karlar -67 kg 1. Elías Snorrason KFR 2. Kristjan Helgi Carrasco UMFA Karlar -75 kg 1. Arnór Ingi Sigurðsson Fylkir 2. Kristján Ó Davíðsson Haukar Karlar - 84 kg 1. Andri Sveinsson Fylkir 2. Eggert Ólafur Árnason Fylkir Karlar Opinn flokkur 1. Ingólfur Snorrason Fylkir 2. Kristján Ó Davíðsson Haukar Liðakeppni karla 1. Fylkir 2. Breiðablik Konur -61 kg 1. Telma Rut Frímannsdóttir UMFA 2. Hekla Helgadóttir Þórshamar 3. Aðalheiður Rósa Harðardóttir KAK Konur +61 kg 1. Helena Montazeri Víkingur 2. Dagný Björk Egilsdóttir KAK Konur Opin flokkur 1. Telma Rut Frímannsdóttir UMFA 2. Hekla Helgadóttir Þórshamar Heildarstig félaga; Fylkir 31 stig Breiðablik 9 stig UMFA 8 stig Víkingur 6 stig Þórshamar 5 stig KFR 5 stig KAK 4 stig Haukar 4 stig Innlendar Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Sjá meira
Íslandsmeistaramótið í kumite, annarri af tveimur keppnisgreinum í karate, fór fram í dag í íþróttahúsi Hauka að Ásvöllum. Margir glæsilegar bardagar áttu sér stað og enduðu sumir í framlengingu. Allt okkar besta karatefólk tók þátt í mótinu dag og voru margir að stíga sín fyrstu skref í fullorðinsflokki, þar sem aldursmörkin eru 16 ára í þyngdarflokkum en 18 ár í opnum flokki. Þau sem bestu árangri náðu í dag voru þau Telma Rut Frímannsdóttir, Aftureldingu, og Ingólfur Snorrason, Fylki, sem urðu bæði tvöfaldir meistarar í einstaklingsflokkum. Þau unnu bæði sína þyngdarflokka en einnig opna flokkinn, voru þau í raun ósigruð eftir daginn. Að auki varð Ingólfur meistari í sveitakeppni sem Fylkir vann en í liðinu með Ingólfi voru þeir Andri Sveinsson og Arnór Ingi Sigurðsson. Yfir 40 keppendur tóku þátt í 9 flokkum. Þegar öll stigin hafa verið talin saman þá varð Fylkir Íslandsmeistari félaga með 31 stig. Mótsstjóri var Þórunn Ýr Elíasdóttir og yfirdómari Helgi Jóhannesson. Hér fyrir neðan má sjá heildarúrslit: Karlar -60 kg 1. Elías Guðni Guðnason Fylkir 2. Adam Logi Halldórsson Fylkir 3. Sverrir Magnússon KFR Karlar -67 kg 1. Elías Snorrason KFR 2. Kristjan Helgi Carrasco UMFA Karlar -75 kg 1. Arnór Ingi Sigurðsson Fylkir 2. Kristján Ó Davíðsson Haukar Karlar - 84 kg 1. Andri Sveinsson Fylkir 2. Eggert Ólafur Árnason Fylkir Karlar Opinn flokkur 1. Ingólfur Snorrason Fylkir 2. Kristján Ó Davíðsson Haukar Liðakeppni karla 1. Fylkir 2. Breiðablik Konur -61 kg 1. Telma Rut Frímannsdóttir UMFA 2. Hekla Helgadóttir Þórshamar 3. Aðalheiður Rósa Harðardóttir KAK Konur +61 kg 1. Helena Montazeri Víkingur 2. Dagný Björk Egilsdóttir KAK Konur Opin flokkur 1. Telma Rut Frímannsdóttir UMFA 2. Hekla Helgadóttir Þórshamar Heildarstig félaga; Fylkir 31 stig Breiðablik 9 stig UMFA 8 stig Víkingur 6 stig Þórshamar 5 stig KFR 5 stig KAK 4 stig Haukar 4 stig
Innlendar Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Sjá meira