Tónlist

Sjaldgæfur viðburður - Hank & Tank í sviðsljósið

Útgáfutónleikar Hank & Tank verða á Sódómu Reykjavík í kvöld.
mynd/pétur eyvindsson
Útgáfutónleikar Hank & Tank verða á Sódómu Reykjavík í kvöld. mynd/pétur eyvindsson

Hljómsveitin Hank & Tank heldur útgáfutónleika á Sódómu Reykjavík í kvöld til að kynna fyrstu plötu sína, Songs For The Birds, sem kom út rétt fyrir jól.

Hank & Tank skipa Henrik Björnsson og Þorgeir Guðmundsson. Hank & Tank hefur aðeins einu sinni spilað opinberlega hérlendis, eða á Sirkus árið 2002. Hér er því sjaldgæfur viðburður á ferðinni.

Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 21 og sjá strákarnir í Nolo um upphitun.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.