Hnémeiðsli á leiksýningu 25. ágúst 2010 10:00 ingi og husbands Sýningunni In the Beginning í Listasafni Reykjavík á fimmtudag hefur verið aflýst vegna hnémeiðsla Inga Hrafns.fréttablaðið/valli Leikarinn Ingi Hrafn Hilmarsson hefur aflýst sýningu sinni In the Beginning sem átti að fara fram í Listasafni Reykjavíkur á fimmtudaginn. Ástæðan er sú að hann reif liðþófa á sýningunni á menningarnótt. „Þetta gerðist í lokaatriðinu. Þetta er mjög líkamlegt leikverk með alls konar hoppum og snúningum og hnéð varð eftir í einum snúningnum,“ segir Ingi Hrafn. Englendingurinn Kane Husbands, sem var með honum í Rose Bruford-leiklistarskólanum í London, leikur einnig í sýningunni, sem er lokaverkefni Inga úr skólanum og fjallar um sköpun mannsins. Þrátt fyrir óhappið hélt Ingi áfram og kláraði sýninguna haltrandi. Honum þykir mjög leitt að geta ekki sýnt á fimmtudaginn, enda voru margir búnir að panta miða. „Við náðum tveimur góðum sýningum af þremur, sem ég er mjög ánægður með. Ég er þakklátur öllum þeim sem komu og stóðu að sýningunni með okkur.“ Ingi telur að óhappið tengist fótboltameiðslum sem hann varð fyrir er hann spilaði í yngri flokkunum með Breiðabliki. Þá sleit hann krossbönd í hné. „Ég var kantmaður og senter í Blikum og er stoltur Bliki,“ segir hann og bíður nú eftir að komast í aðgerð næsta fimmtudag. - fb Lífið Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Leikarinn Ingi Hrafn Hilmarsson hefur aflýst sýningu sinni In the Beginning sem átti að fara fram í Listasafni Reykjavíkur á fimmtudaginn. Ástæðan er sú að hann reif liðþófa á sýningunni á menningarnótt. „Þetta gerðist í lokaatriðinu. Þetta er mjög líkamlegt leikverk með alls konar hoppum og snúningum og hnéð varð eftir í einum snúningnum,“ segir Ingi Hrafn. Englendingurinn Kane Husbands, sem var með honum í Rose Bruford-leiklistarskólanum í London, leikur einnig í sýningunni, sem er lokaverkefni Inga úr skólanum og fjallar um sköpun mannsins. Þrátt fyrir óhappið hélt Ingi áfram og kláraði sýninguna haltrandi. Honum þykir mjög leitt að geta ekki sýnt á fimmtudaginn, enda voru margir búnir að panta miða. „Við náðum tveimur góðum sýningum af þremur, sem ég er mjög ánægður með. Ég er þakklátur öllum þeim sem komu og stóðu að sýningunni með okkur.“ Ingi telur að óhappið tengist fótboltameiðslum sem hann varð fyrir er hann spilaði í yngri flokkunum með Breiðabliki. Þá sleit hann krossbönd í hné. „Ég var kantmaður og senter í Blikum og er stoltur Bliki,“ segir hann og bíður nú eftir að komast í aðgerð næsta fimmtudag. - fb
Lífið Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira