Háspenna á Hockenheim í dag 25. júlí 2010 09:01 Sebastian Vettel og Michael Schumacher árita fyrir aðdáendur á Hockenheim brautinni. Mynd: Getty Images Það verður mikil spenna meðal Þjóðverja á Hockenheim brautinni í dag, þar sem landi þeirra Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu í þýska kappakstrinum á brautinni við Hockenheim. Hann náði besta tíma í gær, en var aðeins 0.002 sekúndum á undan Fernando Alonso á Ferrari. Gott veður er í Hockenheim, sól og liðlega 20 stiga hiti og 58% rakastig. Nokkrir ökumenn fengu refsingu í gær fyrir gírkassaskipti, en engin meðal þeirra fremstu, Goð margra þýska, Michael Schumacher er elleftti á ráslínunni. Bein útsending er á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá kl. 11.30 á Stöð 2 Sport og þátturinn Endamarkið er á dagskrá strax á eftir um kl. 14.00. Þar er allt það besta sýnt úr mótinu og farið yfir gang mála. Rásröð fremstu manna Sebastian Vettel RBR-Renault Fernando Alonso Ferrari Felipe Massa Ferrari Mark Webber RBR-Renault Jenson Button McLaren-Mercedes Lewis Hamilton McLaren-Mercedes Robert Kubica Renault Rubens Barrichello Williams-Cosworth Nico Rosberg Mercedes GP Nico Hulkenberg Williams-Cosworth Michael Schumacher Mercedes GP Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það verður mikil spenna meðal Þjóðverja á Hockenheim brautinni í dag, þar sem landi þeirra Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu í þýska kappakstrinum á brautinni við Hockenheim. Hann náði besta tíma í gær, en var aðeins 0.002 sekúndum á undan Fernando Alonso á Ferrari. Gott veður er í Hockenheim, sól og liðlega 20 stiga hiti og 58% rakastig. Nokkrir ökumenn fengu refsingu í gær fyrir gírkassaskipti, en engin meðal þeirra fremstu, Goð margra þýska, Michael Schumacher er elleftti á ráslínunni. Bein útsending er á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá kl. 11.30 á Stöð 2 Sport og þátturinn Endamarkið er á dagskrá strax á eftir um kl. 14.00. Þar er allt það besta sýnt úr mótinu og farið yfir gang mála. Rásröð fremstu manna Sebastian Vettel RBR-Renault Fernando Alonso Ferrari Felipe Massa Ferrari Mark Webber RBR-Renault Jenson Button McLaren-Mercedes Lewis Hamilton McLaren-Mercedes Robert Kubica Renault Rubens Barrichello Williams-Cosworth Nico Rosberg Mercedes GP Nico Hulkenberg Williams-Cosworth Michael Schumacher Mercedes GP
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira