Bank of America tapaði 660 milljörðum 20. janúar 2010 13:16 Stærsti banki Bandaríkjanna, Bank of America, tapaði 5,2 milljörðum dollara eða um 660 milljörðum kr. á síðasta ársfjórðungi í fyrra. Inni í þessu tapi eru endurgreiðslur á ríkisaðstoð þeirri sem bankinn hlaut á síðasta ári frá bandarískum stjórnvöldum. Samkvæmt frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni nam tapið fyrir hluthafa bankans um 60 sentum á hlut og er það nokkuð hærra en sérfræðingar höfðu spáð eða 52 sentum á hlut. Ef endurgreiðslan á ríkisaðstoðinni er tekin frá nam tap bankans á ársfjórðungnum 194 milljónum dollara. Með þessu hefur Bank of America tapað fé á þremur af síðustu fimm ársfjórðungum. Búist er við erfiðum rekstri áfram hjá bankanum sökum efnahagsástandsins vestan hafs. Bankinn starfar einkum á neytendamarkaði og hefur mikið atvinnuleysi meðal Bandaríkjamanna leitt til þess að bankinn hefur þurft að afskrifa mikið af lánum sínum til einstaklinga. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stærsti banki Bandaríkjanna, Bank of America, tapaði 5,2 milljörðum dollara eða um 660 milljörðum kr. á síðasta ársfjórðungi í fyrra. Inni í þessu tapi eru endurgreiðslur á ríkisaðstoð þeirri sem bankinn hlaut á síðasta ári frá bandarískum stjórnvöldum. Samkvæmt frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni nam tapið fyrir hluthafa bankans um 60 sentum á hlut og er það nokkuð hærra en sérfræðingar höfðu spáð eða 52 sentum á hlut. Ef endurgreiðslan á ríkisaðstoðinni er tekin frá nam tap bankans á ársfjórðungnum 194 milljónum dollara. Með þessu hefur Bank of America tapað fé á þremur af síðustu fimm ársfjórðungum. Búist er við erfiðum rekstri áfram hjá bankanum sökum efnahagsástandsins vestan hafs. Bankinn starfar einkum á neytendamarkaði og hefur mikið atvinnuleysi meðal Bandaríkjamanna leitt til þess að bankinn hefur þurft að afskrifa mikið af lánum sínum til einstaklinga.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira