Rúnar: Liðið er að þróast mikið Hjalti Þór Hreinsson skrifar 18. mars 2010 21:32 Rúnar Sigtryggsson. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var brosmildur eftir góðan sigur á FH í kvöld. Lokatölur 33-30 fyrir liðinu hans, sem hefur farið vaxandi og sýnt miklu betri leik en til að mynda fyrir áramót.Fannst þér að liðið ætti að vera meira en sex mörkum yfir í fyrri hálfleik eftir slaka markvörslu FH-inga? "Já mér fannst það. Við fengum nokkur ódýr mörk á okkur í fyrri hálfleik, en svona er þetta í handboltanum, það er ekki alltaf allt sem gengur upp. Heilt yfir var þetta gott. Í byrjun seinni hálfleiks vorum við værukærir og gerðum allt sem við töluðum um að gera, gerðum við ekki." "Þessar tíu mínútur skipta alltaf svo miklu máli þegar maður er svona langt yfir, og þær gerðu það líka í kvöld. Við ætluðum ekkert að hafa fyrir mörkunum og ég gruna að menn hafi verið farnir að horfa á klukkuna". "En svo er gaman að við byrjuðum aftur að spila handbolta eftir að þeir jafna leikinn."FH komst aldrei yfir þrátt fyrir að fá nokkur tækifæri til þess. Skipti það sköpum fyrir sálfræðilegu hliðina? "Mér fannst þeir ná þessum sálfræðihluta til sín eftir tíu mínútur. Þetta var mjög gott hjá þeim en slakt hjá okkur."Þú tókst leikhlé strax eftir fimm mínútur. "Já það sáu allir í húsinu í hvað stefndi. Þeir þurftu að jafna og við þurftum að vera á bjargbrúninni til að landa þessu."Er liðið ekki að þroskast mikið? Liðið er klárlega betra en það var fyrir áramót, og einhverntíman hefði maður séð liðið brotna eftir svona góðan kafla hjá andstæðingunum? "Já liðið er klárlega betra núna. Við erum að æfa vel og mikið. Sem betur fer erum við að þróa okkur. Við höfum breyst á einu ári frá hægu liði í hratt lið. Ég er ánægður með þessa þróun, sem er gífurlega mikil. "Ég á nokkra leiki frá þí fyrir fimm mánuðum og það er gífurlegur munur að sjá marga leikmenn." Olís-deild karla Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var brosmildur eftir góðan sigur á FH í kvöld. Lokatölur 33-30 fyrir liðinu hans, sem hefur farið vaxandi og sýnt miklu betri leik en til að mynda fyrir áramót.Fannst þér að liðið ætti að vera meira en sex mörkum yfir í fyrri hálfleik eftir slaka markvörslu FH-inga? "Já mér fannst það. Við fengum nokkur ódýr mörk á okkur í fyrri hálfleik, en svona er þetta í handboltanum, það er ekki alltaf allt sem gengur upp. Heilt yfir var þetta gott. Í byrjun seinni hálfleiks vorum við værukærir og gerðum allt sem við töluðum um að gera, gerðum við ekki." "Þessar tíu mínútur skipta alltaf svo miklu máli þegar maður er svona langt yfir, og þær gerðu það líka í kvöld. Við ætluðum ekkert að hafa fyrir mörkunum og ég gruna að menn hafi verið farnir að horfa á klukkuna". "En svo er gaman að við byrjuðum aftur að spila handbolta eftir að þeir jafna leikinn."FH komst aldrei yfir þrátt fyrir að fá nokkur tækifæri til þess. Skipti það sköpum fyrir sálfræðilegu hliðina? "Mér fannst þeir ná þessum sálfræðihluta til sín eftir tíu mínútur. Þetta var mjög gott hjá þeim en slakt hjá okkur."Þú tókst leikhlé strax eftir fimm mínútur. "Já það sáu allir í húsinu í hvað stefndi. Þeir þurftu að jafna og við þurftum að vera á bjargbrúninni til að landa þessu."Er liðið ekki að þroskast mikið? Liðið er klárlega betra en það var fyrir áramót, og einhverntíman hefði maður séð liðið brotna eftir svona góðan kafla hjá andstæðingunum? "Já liðið er klárlega betra núna. Við erum að æfa vel og mikið. Sem betur fer erum við að þróa okkur. Við höfum breyst á einu ári frá hægu liði í hratt lið. Ég er ánægður með þessa þróun, sem er gífurlega mikil. "Ég á nokkra leiki frá þí fyrir fimm mánuðum og það er gífurlegur munur að sjá marga leikmenn."
Olís-deild karla Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira