Sveinbjörn: Fúlir í kvöld en brosum kannski á morgun Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 24. apríl 2010 18:35 Sveinbjörn Pétursson. Mynd/Stefán „Það er hundleiðinlegt að eiga fínan dag annan leikinn í röð en það dugar ekki," sagði Sveinbjörn Pétursson, markvörður HK, eftir tap gegn Haukum í öðrum leik liðanna í undanúrslitaviðureign N1-deild karla í handbolta. Leiknum lauk með tveggja marka sigri Hauka 19-21 og HK-menn eru á leið í sumarfrí. „Þetta er hópíþrótt og vantaði fleiri til að stíga upp og sóknarlega áttum við marga inni. Mér finnst í raun ótrúlegt að við höfum náð að skora nítján mörk," bætti Sveinbjörn við. HK-menn voru lengi að finna taktinn í sókninni og var það ekki fyrr en síðustu tíu mínúturnar sem að þeir söxuðu á forskotið og náðu að jafna í kjölfarið. En Haukarnir kláruðu leikinn og segir Sveinbjörn að menn hafi vaknað alltof seint. „Það var bara of seint í rassinn gripið hjá okkur að fara vakna þá. Þeir voru kannski klaufar að vera ekki búnir að skilja ekki eftir en við fengum séns til að koma okkur inn í leikinn og gerðum það. En við vorum svo óheppnir í endan og nýttum ekki sénsinn. Sveinbjörn segir samt sem áður að sínir menn í HK geta verið ánægðir með veturinn. „Ég held að við HK-ingar getum bara verið stoltir af þessum vetri. Það bjóst enginn við neinu af okkur og flest liðin voru búin að afskrifa okkur en við bara sýndum það að við áttum helling inni. Þetta er flottur hópur og margir ungir strákar sem fengu að spila lykilhlutverk í þessu liði og leystu það mjög vel. Svo má ekki gleyma Vilhelm Gauta og Bjarka Má en þeir eru búnir að vera frábærir í vetur og ég á þeim persónulega mikið að þakka. „Við verðum fúlir í kvöld en brosum kannski á morgun," sagði þessi magnaði markvörður í leikslok. Olís-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
„Það er hundleiðinlegt að eiga fínan dag annan leikinn í röð en það dugar ekki," sagði Sveinbjörn Pétursson, markvörður HK, eftir tap gegn Haukum í öðrum leik liðanna í undanúrslitaviðureign N1-deild karla í handbolta. Leiknum lauk með tveggja marka sigri Hauka 19-21 og HK-menn eru á leið í sumarfrí. „Þetta er hópíþrótt og vantaði fleiri til að stíga upp og sóknarlega áttum við marga inni. Mér finnst í raun ótrúlegt að við höfum náð að skora nítján mörk," bætti Sveinbjörn við. HK-menn voru lengi að finna taktinn í sókninni og var það ekki fyrr en síðustu tíu mínúturnar sem að þeir söxuðu á forskotið og náðu að jafna í kjölfarið. En Haukarnir kláruðu leikinn og segir Sveinbjörn að menn hafi vaknað alltof seint. „Það var bara of seint í rassinn gripið hjá okkur að fara vakna þá. Þeir voru kannski klaufar að vera ekki búnir að skilja ekki eftir en við fengum séns til að koma okkur inn í leikinn og gerðum það. En við vorum svo óheppnir í endan og nýttum ekki sénsinn. Sveinbjörn segir samt sem áður að sínir menn í HK geta verið ánægðir með veturinn. „Ég held að við HK-ingar getum bara verið stoltir af þessum vetri. Það bjóst enginn við neinu af okkur og flest liðin voru búin að afskrifa okkur en við bara sýndum það að við áttum helling inni. Þetta er flottur hópur og margir ungir strákar sem fengu að spila lykilhlutverk í þessu liði og leystu það mjög vel. Svo má ekki gleyma Vilhelm Gauta og Bjarka Má en þeir eru búnir að vera frábærir í vetur og ég á þeim persónulega mikið að þakka. „Við verðum fúlir í kvöld en brosum kannski á morgun," sagði þessi magnaði markvörður í leikslok.
Olís-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira