NBA í nótt: Boston komið í 3-0 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2010 11:00 Paul Pierce og Dwayne Wade í baráttunni í nótt. Mynd/AP Paul Pierce tryggði Boston dramatískan sigur á Miami, 100-98, með flautukörfu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Boston er þar með komið í 3-0 í einvíginu. Margir höfðu spáð því að Boston myndi lenda í vandræðum í úrslitakeppninni þar sem liðið hefur átt í miklu basli síðari hluta vetrarins. „Boston er byrjað að spila vel," sagði miðherjinn Kendrick Perkins eftir leikinn. Boston hefur þó ekki átt í miklum vandræðum með Miami í gegnum tíðina og unnið fjórtán af síðustu fimmtán leikjum sínum gegn liðinu. Dwayne Wade skoraði 34 stig fyrir Miami í leiknum en það dugði ekki til. Michael Beasley var með sextán stig og Dorell Wright með fimmtán. Það hefur þó munað miklu fyrir Miami að Jermaine O'Neal hefur engan veginn fundið sig. Hann skorði tvö stig í leiknum í nótt og er alls með sextán prósent skotnýtingu í seríunni til þessa. Paul Pierce átti frábæran leik og skoraði 32 stig. Ray Allen skoraði 25 stig, annan leikinn í röð og Rajon Rondo var með sautján stig og átta stoðsendingar. Utah vann Denver, 105-93, á heimavelli sínum og tók þar með forystuna í einvíginu, 2-1. Utah hefur verið að glíma við mikil meiðsli í sínum herbúðum og því var sigurinn í nótt sérstaklega sætur fyrir liðið. Leikmenn eins og Paul Millsap hafa verið að nýta tækifærið vel en hann skoraði 22 stig og tók nítján fráköst í leiknum í nótt. Hann klikkaði ekki á skoti í fyrri hálfleik og skoraði þá átján stig. Deron Williams átti stórleik og skoraði 24 stig og gaf tíu stoðsendingar fyrir Utah. Carlos Boozer var með átján. Carmelo Anthony og Chauncey Billups skoruðu 25 stig hvor fyrir Denver. Þá vann San Antonio góðan sigur á Dallas á heimavelli sínum, 94-90, og er komið í 2-1 forystu í einvíginu. Skipti engu að Manu Ginobili nefbrotnaði í þriðja leikhluta - hann kom aftur eftir fimm mínútna fjarveru og átti ríkan þátt í því að San Antonio kláraði leikinn. Hann skorði ellefu stig í fjórða leikhluta en alls var hann með fimmtán stig í leiknum. Tim Duncan var með 25 stig og Tony Parker 23 stig. Dirk Nowitzky skoraði 35 stig fyrir Dallas í leiknum og Jason Terry sautján. NBA Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sjá meira
Paul Pierce tryggði Boston dramatískan sigur á Miami, 100-98, með flautukörfu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Boston er þar með komið í 3-0 í einvíginu. Margir höfðu spáð því að Boston myndi lenda í vandræðum í úrslitakeppninni þar sem liðið hefur átt í miklu basli síðari hluta vetrarins. „Boston er byrjað að spila vel," sagði miðherjinn Kendrick Perkins eftir leikinn. Boston hefur þó ekki átt í miklum vandræðum með Miami í gegnum tíðina og unnið fjórtán af síðustu fimmtán leikjum sínum gegn liðinu. Dwayne Wade skoraði 34 stig fyrir Miami í leiknum en það dugði ekki til. Michael Beasley var með sextán stig og Dorell Wright með fimmtán. Það hefur þó munað miklu fyrir Miami að Jermaine O'Neal hefur engan veginn fundið sig. Hann skorði tvö stig í leiknum í nótt og er alls með sextán prósent skotnýtingu í seríunni til þessa. Paul Pierce átti frábæran leik og skoraði 32 stig. Ray Allen skoraði 25 stig, annan leikinn í röð og Rajon Rondo var með sautján stig og átta stoðsendingar. Utah vann Denver, 105-93, á heimavelli sínum og tók þar með forystuna í einvíginu, 2-1. Utah hefur verið að glíma við mikil meiðsli í sínum herbúðum og því var sigurinn í nótt sérstaklega sætur fyrir liðið. Leikmenn eins og Paul Millsap hafa verið að nýta tækifærið vel en hann skoraði 22 stig og tók nítján fráköst í leiknum í nótt. Hann klikkaði ekki á skoti í fyrri hálfleik og skoraði þá átján stig. Deron Williams átti stórleik og skoraði 24 stig og gaf tíu stoðsendingar fyrir Utah. Carlos Boozer var með átján. Carmelo Anthony og Chauncey Billups skoruðu 25 stig hvor fyrir Denver. Þá vann San Antonio góðan sigur á Dallas á heimavelli sínum, 94-90, og er komið í 2-1 forystu í einvíginu. Skipti engu að Manu Ginobili nefbrotnaði í þriðja leikhluta - hann kom aftur eftir fimm mínútna fjarveru og átti ríkan þátt í því að San Antonio kláraði leikinn. Hann skorði ellefu stig í fjórða leikhluta en alls var hann með fimmtán stig í leiknum. Tim Duncan var með 25 stig og Tony Parker 23 stig. Dirk Nowitzky skoraði 35 stig fyrir Dallas í leiknum og Jason Terry sautján.
NBA Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sjá meira