Fischer frábitinn svona meðferð 5. júlí 2010 14:47 Gröf Fischer í dag eftir uppgröftinn í nótt. Einar S. Einarsson, einn af forsvarsmönnum RJF hópsins, gagnrýnir uppgröftinn á líki skákmeistarans Bobby Fischer. Hann segir að eðlilegra hefði verið að leita fyrst að lífsýnum í íbúð Fischer, það hafi hins vegar ekki verið gert. „Mér finnst undarlega að þessu staðið," segir Einar S. Einarsson en RJF hópurinn stóð að björgun Fischer og komu hans til landsins. „Það hefði verið eðlilegra að þrengja fyrst hringinn, eða sönnunarbyrgðina, með að leita fyrst eftir lífsýnum í íbúð Fischers. Til dæmis að hárum eða nöglum sem hann gæti hafa klippt af sér." Það var hins vegar ekki gert, að sögn Einars. „Það var leitað eftir blóðprufum á Landspítalanum þar sem hann lá veikur en blóðprufur eru aðeins geymdar í þrjá mánuði svo það var of seint." Einar segir engu að síður nauðsynlegt að fá þetta á hreint. „En ég hef enga trú á því hann eigi þetta barn þó hann hafi gert sér dælt við það og stutt móðirina fjárhagslega," bætir hann við. Einar segir merkilegt að Fischer sé eini skákmeistarinn sem ávalt kemst á forsíður heimsblaðanna þrátt fyrir að hann sé látinn. En allir helstu fjölmiðlar heims hafa greint frá uppgreftrinum á líki Fischers nú í dag. „Ég held hann hefði verið mjög frábrugðinn svona aðferðum," segir Einar um uppgröftrinn á líki stórmeistarans - sem sneri sér ekki við í gröfinni heldur var grafinn upp. Innlent Tengdar fréttir Líkamsleifar Fischers grafnar upp í morgun „Það er búið að fullnægja dómi Hæstaréttar,“ svaraði Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, þegar hann var spurður hvort búið væri að grafa upp líkamsleifar skáksnillingsins Bobby Fischers. 5. júlí 2010 09:59 Grafir hafa áður verið opnaðar Engin fordæmi eru fyrir því að gröf sé opnuð eftir dómsúrskurð líkt og gert var í nótt með gröf Bobbys Fischer. Þórsteinn Ragnarsson, 5. júlí 2010 15:06 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira
Einar S. Einarsson, einn af forsvarsmönnum RJF hópsins, gagnrýnir uppgröftinn á líki skákmeistarans Bobby Fischer. Hann segir að eðlilegra hefði verið að leita fyrst að lífsýnum í íbúð Fischer, það hafi hins vegar ekki verið gert. „Mér finnst undarlega að þessu staðið," segir Einar S. Einarsson en RJF hópurinn stóð að björgun Fischer og komu hans til landsins. „Það hefði verið eðlilegra að þrengja fyrst hringinn, eða sönnunarbyrgðina, með að leita fyrst eftir lífsýnum í íbúð Fischers. Til dæmis að hárum eða nöglum sem hann gæti hafa klippt af sér." Það var hins vegar ekki gert, að sögn Einars. „Það var leitað eftir blóðprufum á Landspítalanum þar sem hann lá veikur en blóðprufur eru aðeins geymdar í þrjá mánuði svo það var of seint." Einar segir engu að síður nauðsynlegt að fá þetta á hreint. „En ég hef enga trú á því hann eigi þetta barn þó hann hafi gert sér dælt við það og stutt móðirina fjárhagslega," bætir hann við. Einar segir merkilegt að Fischer sé eini skákmeistarinn sem ávalt kemst á forsíður heimsblaðanna þrátt fyrir að hann sé látinn. En allir helstu fjölmiðlar heims hafa greint frá uppgreftrinum á líki Fischers nú í dag. „Ég held hann hefði verið mjög frábrugðinn svona aðferðum," segir Einar um uppgröftrinn á líki stórmeistarans - sem sneri sér ekki við í gröfinni heldur var grafinn upp.
Innlent Tengdar fréttir Líkamsleifar Fischers grafnar upp í morgun „Það er búið að fullnægja dómi Hæstaréttar,“ svaraði Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, þegar hann var spurður hvort búið væri að grafa upp líkamsleifar skáksnillingsins Bobby Fischers. 5. júlí 2010 09:59 Grafir hafa áður verið opnaðar Engin fordæmi eru fyrir því að gröf sé opnuð eftir dómsúrskurð líkt og gert var í nótt með gröf Bobbys Fischer. Þórsteinn Ragnarsson, 5. júlí 2010 15:06 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira
Líkamsleifar Fischers grafnar upp í morgun „Það er búið að fullnægja dómi Hæstaréttar,“ svaraði Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, þegar hann var spurður hvort búið væri að grafa upp líkamsleifar skáksnillingsins Bobby Fischers. 5. júlí 2010 09:59
Grafir hafa áður verið opnaðar Engin fordæmi eru fyrir því að gröf sé opnuð eftir dómsúrskurð líkt og gert var í nótt með gröf Bobbys Fischer. Þórsteinn Ragnarsson, 5. júlí 2010 15:06