Vel heppnað kokkteilboð Útón í LA 27. apríl 2010 08:30 Lanette Pillips ásamt Safta Jaffrey sem uppgötvaði hljómsveitina Muse og rekur umboðsskrifstofu fyrir upptökustjóra. Um 170 manns mættu í kokkteilboð sem Útón hélt í Los Angeles til að kynna íslenska tónlist fyrir Bandaríkjamönnum. Emilíana Torrini söng þar fimm lög við góðar undirtektir. Boðið var haldið á heimili Lanette Phillips, sem er einn virtasti framleiðandi tónlistarmyndbanda í heiminum. Tilgangurinn var að kynna íslenska tónlist fyrir þeim sem koma tónlist að í kvikmyndum, auglýsingum og sjónvarpsþáttum í Bandaríkjunum. Mætingin í boðið var enn betri en í fyrra þegar það var haldið í fyrsta sinn. Þá var Jónsi í Sigur Rós hálfgerður fulltrúi íslenskrar tónlistar á svæðinu en í þetta sinn var það Emilíana Torrini og stóð hún sig með miklum sóma. Á meðal erlendra gesta var Eric Grunbaum, sem er yfirmaður Media Arts Lab, fyrirtækis sem býr til allar auglýsingar fyrir Apple. Einnig var þar Dilly Gent sem framleiddi Live Earth-verkefnið sem Al Gore stóð fyrir. Að auki hefur hún unnið með hljómsveitinni Radiohead við myndbandagerð. freyr@frettabladid.is Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Um 170 manns mættu í kokkteilboð sem Útón hélt í Los Angeles til að kynna íslenska tónlist fyrir Bandaríkjamönnum. Emilíana Torrini söng þar fimm lög við góðar undirtektir. Boðið var haldið á heimili Lanette Phillips, sem er einn virtasti framleiðandi tónlistarmyndbanda í heiminum. Tilgangurinn var að kynna íslenska tónlist fyrir þeim sem koma tónlist að í kvikmyndum, auglýsingum og sjónvarpsþáttum í Bandaríkjunum. Mætingin í boðið var enn betri en í fyrra þegar það var haldið í fyrsta sinn. Þá var Jónsi í Sigur Rós hálfgerður fulltrúi íslenskrar tónlistar á svæðinu en í þetta sinn var það Emilíana Torrini og stóð hún sig með miklum sóma. Á meðal erlendra gesta var Eric Grunbaum, sem er yfirmaður Media Arts Lab, fyrirtækis sem býr til allar auglýsingar fyrir Apple. Einnig var þar Dilly Gent sem framleiddi Live Earth-verkefnið sem Al Gore stóð fyrir. Að auki hefur hún unnið með hljómsveitinni Radiohead við myndbandagerð. freyr@frettabladid.is
Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira