Júlíus verður næsti þjálfari Valsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2010 12:30 Júlíus Jónasson á leik Valsmanna í gær. Mynd/Vilhelm Júlíus Jónasson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í handknattleik hjá Val. Júlíus mun taka við liðinu að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Valsmönnum. Júlíus mun halda áfram sem landsliðsþjálfari kvenna og það kemur fram í fréttatilkynningunni að ráðning Júlíusar er gerð í fullu samráði við HSÍ. Kvennalandsliðið er á góðri leið með að komast á sitt fyrsta stórmót. Úr fréttatilkynningu Valsmanna: Júlíus tekur við liðinu af Óskari Bjarna Óskarssyni, sem stýrt hefur liðinu með frábærum árangri undanfarin 7 ár. Óskar Bjarni mun að öllum líkindum taka við nýju starfi hjá handknattleiksdeild Vals. Óskar Bjarni hefur átt mjög gott samráð við stjórn handknattleiksdeildar um þessa breytingu og verið stjórninni ráðgefandi í ráðningu nýs þjálfara. Óskari Bjarna færum við miklar þakkir fyrir frábært starf með meistaraflokkinn undanfarin sjö ár og hlökkum jafnframt til áframhaldandi samstarfs við Óskar, enda framúrskarandi þjálfari þar á ferð sem skilað hefur frábæru starfi fyrir félagið," segir í fréttatilkynningunni. Júlíus er uppalinn Valsari, lék með félaginu upp alla yngri flokka og hefur unnið alla titla sem hægt er að vinna í meistaraflokki með félaginu. Í framhaldi af farsælum ferli hjá Val hélt Júlíus í atvinnumennsku. Hann lék í 10 ár sem atvinnumaður í Frakklandi, Spáni, Þýskalandi og Sviss, nánar tiltekið í PSG, Bidasoa, Alzira, Gummersbach og St Otmar. Að loknum atvinnumannaferlinum kom hann heim og spilaði tvö ár með Val. Júlíus þjálfaði síðan meistaraflokks lið karla hjá ÍR í 5 ár og gerði liðið m.a. að bikarmeisturum. Júlíus hefur þjálfað kvennalandslið Íslands frá því haustið 2006. Olís-deild karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Júlíus Jónasson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í handknattleik hjá Val. Júlíus mun taka við liðinu að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Valsmönnum. Júlíus mun halda áfram sem landsliðsþjálfari kvenna og það kemur fram í fréttatilkynningunni að ráðning Júlíusar er gerð í fullu samráði við HSÍ. Kvennalandsliðið er á góðri leið með að komast á sitt fyrsta stórmót. Úr fréttatilkynningu Valsmanna: Júlíus tekur við liðinu af Óskari Bjarna Óskarssyni, sem stýrt hefur liðinu með frábærum árangri undanfarin 7 ár. Óskar Bjarni mun að öllum líkindum taka við nýju starfi hjá handknattleiksdeild Vals. Óskar Bjarni hefur átt mjög gott samráð við stjórn handknattleiksdeildar um þessa breytingu og verið stjórninni ráðgefandi í ráðningu nýs þjálfara. Óskari Bjarna færum við miklar þakkir fyrir frábært starf með meistaraflokkinn undanfarin sjö ár og hlökkum jafnframt til áframhaldandi samstarfs við Óskar, enda framúrskarandi þjálfari þar á ferð sem skilað hefur frábæru starfi fyrir félagið," segir í fréttatilkynningunni. Júlíus er uppalinn Valsari, lék með félaginu upp alla yngri flokka og hefur unnið alla titla sem hægt er að vinna í meistaraflokki með félaginu. Í framhaldi af farsælum ferli hjá Val hélt Júlíus í atvinnumennsku. Hann lék í 10 ár sem atvinnumaður í Frakklandi, Spáni, Þýskalandi og Sviss, nánar tiltekið í PSG, Bidasoa, Alzira, Gummersbach og St Otmar. Að loknum atvinnumannaferlinum kom hann heim og spilaði tvö ár með Val. Júlíus þjálfaði síðan meistaraflokks lið karla hjá ÍR í 5 ár og gerði liðið m.a. að bikarmeisturum. Júlíus hefur þjálfað kvennalandslið Íslands frá því haustið 2006.
Olís-deild karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira