Ásbjörn biður listamenn afsökunar Karen Kjartansdóttir skrifar 7. október 2010 12:14 Ásbjörn Óttarsson, þingmaður sjálfstæðismanna, biðst afsökunar á ummælum sínum á þingi um að listamenn gætu fengið sér vinnu eins og venjulegt fólk. Hann segist þó ekki vera hlynntur listamannalaunum. Við sögðum frá því í gær að þegar alþingismenn þegar tókust á um áherslur í fjárlagafrumvarpinu á þingi spurði Ásbjörn Óttarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hvers vegna þessir listamennn fengju sér ekki vinnu eins og venjulegt fólk. Ummæli hans hafa lagst misjafnlega í fólk. Fjölmargir hafa líst yfir hrifiningu sinni á þessum orðum en aðrir segja að undarlegt sé að Ásbjörn telji listamenn ekki vera vinnandi fólk og benda á að menning skapar mörg störf utan um störf listamannsins, svo sem tölvumönnum, prófarkalesurum, auglýsendum, umbortsmönnum, dreifingaraðilum, þýðendum og fleirum. Þá séu ótalin þau menningarlegu verðmæti sem skapist. Ásbjörn segir ummæli sín um listamenn hafa verið óheppileg og biðist hann afsökunar á þeim. Hann beri virðingu fyrir störfum listamanna þótt hann sé ekki hlynntur listamannalaunum. Hann segir listamenn þó verða að sýna fram á að þeir skili einhverjum tekjum umfram þá styrki sem þeir hafi þegið eins og kvikmyndagerðamenn hafi til að mynda gert. Spurður hvort hann teldi listamenn ekki vera vinnandi fólk sagði hann að hann liti svo á að margir þeirra ynnu óeigingjarnt starf sér sviði hins vegar að sjá fjárframlög til listamannalauna aukin á meðan verið væri að skera niður í heilbrigðisþjónustu. Sér þyki þessi forgangsröðun óréttlátt. Tengdar fréttir Hvers vegna er verið að styrkja listamenn? Alþingismenn tókust á um áherslur í fjárlagafrumvarpinu á þingi í gær. Þar sagðist Ásbjörn Óttarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins til dæmis ekki skilja hvers vegna verið er að styrkja listamenn. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og verðandi formaður fjárlaganefndar, segir að það verði að koma í veg fyrir að niðurskurðurinn bitni á byggðum landsins. 6. október 2010 12:23 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Ásbjörn Óttarsson, þingmaður sjálfstæðismanna, biðst afsökunar á ummælum sínum á þingi um að listamenn gætu fengið sér vinnu eins og venjulegt fólk. Hann segist þó ekki vera hlynntur listamannalaunum. Við sögðum frá því í gær að þegar alþingismenn þegar tókust á um áherslur í fjárlagafrumvarpinu á þingi spurði Ásbjörn Óttarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hvers vegna þessir listamennn fengju sér ekki vinnu eins og venjulegt fólk. Ummæli hans hafa lagst misjafnlega í fólk. Fjölmargir hafa líst yfir hrifiningu sinni á þessum orðum en aðrir segja að undarlegt sé að Ásbjörn telji listamenn ekki vera vinnandi fólk og benda á að menning skapar mörg störf utan um störf listamannsins, svo sem tölvumönnum, prófarkalesurum, auglýsendum, umbortsmönnum, dreifingaraðilum, þýðendum og fleirum. Þá séu ótalin þau menningarlegu verðmæti sem skapist. Ásbjörn segir ummæli sín um listamenn hafa verið óheppileg og biðist hann afsökunar á þeim. Hann beri virðingu fyrir störfum listamanna þótt hann sé ekki hlynntur listamannalaunum. Hann segir listamenn þó verða að sýna fram á að þeir skili einhverjum tekjum umfram þá styrki sem þeir hafi þegið eins og kvikmyndagerðamenn hafi til að mynda gert. Spurður hvort hann teldi listamenn ekki vera vinnandi fólk sagði hann að hann liti svo á að margir þeirra ynnu óeigingjarnt starf sér sviði hins vegar að sjá fjárframlög til listamannalauna aukin á meðan verið væri að skera niður í heilbrigðisþjónustu. Sér þyki þessi forgangsröðun óréttlátt.
Tengdar fréttir Hvers vegna er verið að styrkja listamenn? Alþingismenn tókust á um áherslur í fjárlagafrumvarpinu á þingi í gær. Þar sagðist Ásbjörn Óttarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins til dæmis ekki skilja hvers vegna verið er að styrkja listamenn. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og verðandi formaður fjárlaganefndar, segir að það verði að koma í veg fyrir að niðurskurðurinn bitni á byggðum landsins. 6. október 2010 12:23 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Hvers vegna er verið að styrkja listamenn? Alþingismenn tókust á um áherslur í fjárlagafrumvarpinu á þingi í gær. Þar sagðist Ásbjörn Óttarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins til dæmis ekki skilja hvers vegna verið er að styrkja listamenn. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og verðandi formaður fjárlaganefndar, segir að það verði að koma í veg fyrir að niðurskurðurinn bitni á byggðum landsins. 6. október 2010 12:23