Þrír dæmdir í fangelsi fyrir umsvifamikið kókaínsmygl Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. júlí 2010 11:05 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsómi Reykjavíkur í morgun. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi 22 ára gamlan karlmann, Andra Þór Valgeirsson, í þriggja ára fangelsi fyrir kókaínsmygl í dag. Þá var par, Reynir Magnús Jóelsson og Elsa Rún Erlendsdóttir, dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir aðild að smyglinu. Sannað þótti að fólkið hafi staðið að innflutningi á 1,7 kílóum af kókaíni frá Alicante á Spáni í vor. Efnið var falið í þremur ferðatöskum sem lögreglumenn lögðu hald á í Leifsstöð. Andri Þór var dæmdur fyrir að hafa lagt á ráðin um smyglið en þau Reynir Magnús og Elsa Rún fluttu það um Leifsstöð að beiðni hans. Fjórði aðilinn, 25 ára gömul kona, var dæmd fyrir vörslu á maríjuana. Lögmenn fólksins sem hlaut tveggja ára dóm sögðu fyrir fréttamann Vísis eftir dómsuppkvaðningu að ekki væri gert ráð fyrir að málinu yrði áfrýjað. Málið sem dæmt var í í morgun tengist öðru umsvifamiklu fíkniefnamáli en það mál var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku. Tengdar fréttir Burðardýr eiturlyfja héldu sig fá milljónir Par á þrítugsaldri gerði ráð fyrir að fá þrjár til fjórar milljónir fyrir að smygla tæpum 1,8 kílóum af kókaíni í þremur ferðatöskum hingað til lands. 7. júlí 2010 08:30 Meintur kókaínsmyglari áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir Davíð Garðarssyni vegna meints fíkniefnainnflutning. 6. júlí 2010 16:34 Sakaðir um kókaínsmygl og milljónasölu á fíkniefnum Tveimur mönnum af fimm, sem ákærðir hafa verið fyrir smygl á tæplega 1,6 kílóum af kókaíni til landsins, er einnig gefið að sök að hafa selt fíkniefni fyrir samtals 8,5 milljónir króna, auk sölu skartgripa fyrir tvær milljónir. 8. júlí 2010 06:00 Seldu fíkniefni fyrir milljónir Tveir af mönnunum fimm sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnasmygl frá Alicante á Spáni í mars og apríl eru einnig ákærðir að hafa staðið að sölu fíkniefna um nokkurt skeið fram í apríl síðastliðinn. Orri Freyr Gíslason er 7. júlí 2010 10:15 Einn játar sök en segist ekki kannast við Davíð Einn af fimm sem hafa verið ákærðir fyrir stórfelldan kókaíninnflutning játaði sök í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Maðurinn, sem heitir Pétur Jökull Jónasson, sagðist þó ekki geta staðfest að Davíð Garðarsson hefði átt hlut að máli. 7. júlí 2010 10:18 Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi 22 ára gamlan karlmann, Andra Þór Valgeirsson, í þriggja ára fangelsi fyrir kókaínsmygl í dag. Þá var par, Reynir Magnús Jóelsson og Elsa Rún Erlendsdóttir, dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir aðild að smyglinu. Sannað þótti að fólkið hafi staðið að innflutningi á 1,7 kílóum af kókaíni frá Alicante á Spáni í vor. Efnið var falið í þremur ferðatöskum sem lögreglumenn lögðu hald á í Leifsstöð. Andri Þór var dæmdur fyrir að hafa lagt á ráðin um smyglið en þau Reynir Magnús og Elsa Rún fluttu það um Leifsstöð að beiðni hans. Fjórði aðilinn, 25 ára gömul kona, var dæmd fyrir vörslu á maríjuana. Lögmenn fólksins sem hlaut tveggja ára dóm sögðu fyrir fréttamann Vísis eftir dómsuppkvaðningu að ekki væri gert ráð fyrir að málinu yrði áfrýjað. Málið sem dæmt var í í morgun tengist öðru umsvifamiklu fíkniefnamáli en það mál var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku.
Tengdar fréttir Burðardýr eiturlyfja héldu sig fá milljónir Par á þrítugsaldri gerði ráð fyrir að fá þrjár til fjórar milljónir fyrir að smygla tæpum 1,8 kílóum af kókaíni í þremur ferðatöskum hingað til lands. 7. júlí 2010 08:30 Meintur kókaínsmyglari áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir Davíð Garðarssyni vegna meints fíkniefnainnflutning. 6. júlí 2010 16:34 Sakaðir um kókaínsmygl og milljónasölu á fíkniefnum Tveimur mönnum af fimm, sem ákærðir hafa verið fyrir smygl á tæplega 1,6 kílóum af kókaíni til landsins, er einnig gefið að sök að hafa selt fíkniefni fyrir samtals 8,5 milljónir króna, auk sölu skartgripa fyrir tvær milljónir. 8. júlí 2010 06:00 Seldu fíkniefni fyrir milljónir Tveir af mönnunum fimm sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnasmygl frá Alicante á Spáni í mars og apríl eru einnig ákærðir að hafa staðið að sölu fíkniefna um nokkurt skeið fram í apríl síðastliðinn. Orri Freyr Gíslason er 7. júlí 2010 10:15 Einn játar sök en segist ekki kannast við Davíð Einn af fimm sem hafa verið ákærðir fyrir stórfelldan kókaíninnflutning játaði sök í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Maðurinn, sem heitir Pétur Jökull Jónasson, sagðist þó ekki geta staðfest að Davíð Garðarsson hefði átt hlut að máli. 7. júlí 2010 10:18 Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Burðardýr eiturlyfja héldu sig fá milljónir Par á þrítugsaldri gerði ráð fyrir að fá þrjár til fjórar milljónir fyrir að smygla tæpum 1,8 kílóum af kókaíni í þremur ferðatöskum hingað til lands. 7. júlí 2010 08:30
Meintur kókaínsmyglari áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir Davíð Garðarssyni vegna meints fíkniefnainnflutning. 6. júlí 2010 16:34
Sakaðir um kókaínsmygl og milljónasölu á fíkniefnum Tveimur mönnum af fimm, sem ákærðir hafa verið fyrir smygl á tæplega 1,6 kílóum af kókaíni til landsins, er einnig gefið að sök að hafa selt fíkniefni fyrir samtals 8,5 milljónir króna, auk sölu skartgripa fyrir tvær milljónir. 8. júlí 2010 06:00
Seldu fíkniefni fyrir milljónir Tveir af mönnunum fimm sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnasmygl frá Alicante á Spáni í mars og apríl eru einnig ákærðir að hafa staðið að sölu fíkniefna um nokkurt skeið fram í apríl síðastliðinn. Orri Freyr Gíslason er 7. júlí 2010 10:15
Einn játar sök en segist ekki kannast við Davíð Einn af fimm sem hafa verið ákærðir fyrir stórfelldan kókaíninnflutning játaði sök í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Maðurinn, sem heitir Pétur Jökull Jónasson, sagðist þó ekki geta staðfest að Davíð Garðarsson hefði átt hlut að máli. 7. júlí 2010 10:18