Fjöldahjálparstöðvum Rauða krossins lokað 21. mars 2010 16:45 Fjöldahjálparstöðvum Rauða krossins á Hvolsvelli, Hellu og í Vík í Mýrdal hefur verið lokað eftir að aðgerðarstjórn almannavarna aflétti rýmingaráætlun að mestu leyti. Íbúar á fjórtán bæjum mega enn ekki snúa til síns heima og verður þeim sem á þurfa að halda útveguð gisting. Í tilkynningu frá Rauða krossinum segir að yfir 40 sjálfboðaliðar og starfsmenn hafi staðið vaktina frá því um miðnætti í gær. Fjöldahjálparstöðvar voru opnaðar innan klukkutíma frá því fréttir bárust af eldgosinu og rýming hófst. Skráningu á rúmlega 600 manns af hættusvæðinu í fjöldahjálparstöðvunum á Hvolsvelli, Hellu og í Vík var lokið fyrir klukkan 3 í nótt. „Um 17 manns gistu í fjöldahjálparstöðinni á Hvolsvelli, og um 78 fengu gistingu á Vík og 36 í Heimalandi undir Eyjafjöllum. Flestir fóru til aðstandenda utan hættusvæðis," segir ennfremur. Þá segir að sjálfboðaliðar og sérfræðingar Rauða krossins hafi veitt sálrænan stuðning á vettvangi, og sáu þeim sem þurftu fyrir veitingum. „Hjálparsími Rauða krossins 1717 var virkjaður sem upplýsingasími strax upp úr miðnætti. Fólki var bent á að leita upplýsinga þar um afdrif aðstandenda, og voru fjölmargir sem nýttu sér það úrræði. Rauði krossinn útvegaði einnig enskan og pólskan túlk í samhæfingarstöðina í Skógarhlíð til að veita upplýsingar til íbúa og ferðamanna á svæðinu," segir einnig. Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin Sjá meira
Fjöldahjálparstöðvum Rauða krossins á Hvolsvelli, Hellu og í Vík í Mýrdal hefur verið lokað eftir að aðgerðarstjórn almannavarna aflétti rýmingaráætlun að mestu leyti. Íbúar á fjórtán bæjum mega enn ekki snúa til síns heima og verður þeim sem á þurfa að halda útveguð gisting. Í tilkynningu frá Rauða krossinum segir að yfir 40 sjálfboðaliðar og starfsmenn hafi staðið vaktina frá því um miðnætti í gær. Fjöldahjálparstöðvar voru opnaðar innan klukkutíma frá því fréttir bárust af eldgosinu og rýming hófst. Skráningu á rúmlega 600 manns af hættusvæðinu í fjöldahjálparstöðvunum á Hvolsvelli, Hellu og í Vík var lokið fyrir klukkan 3 í nótt. „Um 17 manns gistu í fjöldahjálparstöðinni á Hvolsvelli, og um 78 fengu gistingu á Vík og 36 í Heimalandi undir Eyjafjöllum. Flestir fóru til aðstandenda utan hættusvæðis," segir ennfremur. Þá segir að sjálfboðaliðar og sérfræðingar Rauða krossins hafi veitt sálrænan stuðning á vettvangi, og sáu þeim sem þurftu fyrir veitingum. „Hjálparsími Rauða krossins 1717 var virkjaður sem upplýsingasími strax upp úr miðnætti. Fólki var bent á að leita upplýsinga þar um afdrif aðstandenda, og voru fjölmargir sem nýttu sér það úrræði. Rauði krossinn útvegaði einnig enskan og pólskan túlk í samhæfingarstöðina í Skógarhlíð til að veita upplýsingar til íbúa og ferðamanna á svæðinu," segir einnig.
Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin Sjá meira