Jóhanna manar stjórnarandstöðu til að lýsa yfir vantrausti á sig Erla Hlynsdóttir skrifar 4. nóvember 2010 14:29 Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra skorar á stjórnarandstöðuna að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Þetta gerði Jóhann í pontu á Alþingi fyrir stundu þar sem hún svaraði gagnrýni þingmanna Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem þykja aðgerðir ríkisstjórnarflokkanna í þágu heimilanna vera slæmar og illa útfærðar. „Komið þið fram með vantraust á þessa ríkisstjórn," sagði Jóhanna og lagði til að ef stjórnarandstaðan myndi leggja fram slíka tillögu þá væri hægt að sjá hvort meirihluti væri fyrir henni. Jóhanna sagði þær tillögur sem Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hefði lagt fram væru ekki beint burðugar. Hún lagði áherslu á að þingheimur allur ynni saman að uppbyggingu. „Það er það sem fólk er að kalla eftir, að við náum saman um þær brýnu aðgerðir sem við þurfum að fara í." Hún var ósátt við að stjórnarandstaðan gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir aðgerðaleysi og efaðist um að stjórnarandstöðuflokkarnir hefðu staðið sig nokkru betur. „Ef þessi ríkisstjórn er svona ómöguleg eins og stjórnarandstanað er að halda fram, af hverju ber hún ekki fram vantraust á þessa ríkisstjórn?," spurði Jóhanna. Þannig væri hægt að láta á það reyna hvort meirihluti væri á þingi fyrir hugmyndum ríkisstjórnarinnar. Ef svo væri ekki þyrfti stjórnin að sinna uppbyggingunni án stjórnarandstöðunnar. „Við skulum þá sjá hvort stjórnarandstaðan er tilbúin til að fara í kosningar strax eða taka við," sagði hún. Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra skorar á stjórnarandstöðuna að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Þetta gerði Jóhann í pontu á Alþingi fyrir stundu þar sem hún svaraði gagnrýni þingmanna Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem þykja aðgerðir ríkisstjórnarflokkanna í þágu heimilanna vera slæmar og illa útfærðar. „Komið þið fram með vantraust á þessa ríkisstjórn," sagði Jóhanna og lagði til að ef stjórnarandstaðan myndi leggja fram slíka tillögu þá væri hægt að sjá hvort meirihluti væri fyrir henni. Jóhanna sagði þær tillögur sem Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hefði lagt fram væru ekki beint burðugar. Hún lagði áherslu á að þingheimur allur ynni saman að uppbyggingu. „Það er það sem fólk er að kalla eftir, að við náum saman um þær brýnu aðgerðir sem við þurfum að fara í." Hún var ósátt við að stjórnarandstaðan gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir aðgerðaleysi og efaðist um að stjórnarandstöðuflokkarnir hefðu staðið sig nokkru betur. „Ef þessi ríkisstjórn er svona ómöguleg eins og stjórnarandstanað er að halda fram, af hverju ber hún ekki fram vantraust á þessa ríkisstjórn?," spurði Jóhanna. Þannig væri hægt að láta á það reyna hvort meirihluti væri á þingi fyrir hugmyndum ríkisstjórnarinnar. Ef svo væri ekki þyrfti stjórnin að sinna uppbyggingunni án stjórnarandstöðunnar. „Við skulum þá sjá hvort stjórnarandstaðan er tilbúin til að fara í kosningar strax eða taka við," sagði hún.
Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira