Ný útgáfa af tillögum mannréttindaráðs Erla Hlynsdóttir skrifar 4. nóvember 2010 10:09 Skólabörn fá áfram að halda litlu jólin og búa til páskaskraut Mynd úr safni Nokkrar breytingar voru gerðar á orðalagi tillögu mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar áður en hún var afgreidd úr ráðinu í gær. Þar segir nú: „Sígildir söngvar, dansar, leikir og handíðir sem teljast hluti af gamalgrónum hátíðumog frídögum þjóðarinnar halda sínum sess í árstíðabundnum skemmtunum og starfi frístundaheimila, leik- og grunnskóla." Þessi liður var settur inn meðal annars til að skýrt sé að ekki er verið að meina skólabörnum að halda litlu jólin og aðrar hefðbundnar hátíðir í skólanum. Meirihluti mannréttindaráðs hefur samþykkt breytta tillögu og hefur nú nú verið send til umsagnar hjá mennta- og íþróttaráði, tómstundaráði og velferðarráði. Búast má við að tillagan taki enn breytingum í meðförum þeirra áður en hún verður endanlega afgreidd frá mannréttindaráði og send til borgarráðs. Sjálfstæðismenn í mannréttindaráði voru einir á móti afgreiðslu tillögunnar og óskuðu eftir að hafin verði vinna til að ná samstöðu meðal skólasamfélagsins, foreldra, trúfélaga og fræðimanna um samskipti trúfélaga og skóla. Meirihluti Besta flokks, Samfylkingar og Vinstri grænna hafnaði þessu á þeim forsendum að tillagan sem nú hefur verið afgreidd hafi einmitt verið byggð á skýrslu stýrihóps frá 2007 um nákvæmlega þetta sama efni. Nýja tillögu mannréttindaráðs um samskipti trúfélaga við leik- og grunnskóila má lesa hér fyrir neðan. Breytingarnar felast aðallega í breyttu orðalagi frekar en nýjum efnistökum. Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Nokkrar breytingar voru gerðar á orðalagi tillögu mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar áður en hún var afgreidd úr ráðinu í gær. Þar segir nú: „Sígildir söngvar, dansar, leikir og handíðir sem teljast hluti af gamalgrónum hátíðumog frídögum þjóðarinnar halda sínum sess í árstíðabundnum skemmtunum og starfi frístundaheimila, leik- og grunnskóla." Þessi liður var settur inn meðal annars til að skýrt sé að ekki er verið að meina skólabörnum að halda litlu jólin og aðrar hefðbundnar hátíðir í skólanum. Meirihluti mannréttindaráðs hefur samþykkt breytta tillögu og hefur nú nú verið send til umsagnar hjá mennta- og íþróttaráði, tómstundaráði og velferðarráði. Búast má við að tillagan taki enn breytingum í meðförum þeirra áður en hún verður endanlega afgreidd frá mannréttindaráði og send til borgarráðs. Sjálfstæðismenn í mannréttindaráði voru einir á móti afgreiðslu tillögunnar og óskuðu eftir að hafin verði vinna til að ná samstöðu meðal skólasamfélagsins, foreldra, trúfélaga og fræðimanna um samskipti trúfélaga og skóla. Meirihluti Besta flokks, Samfylkingar og Vinstri grænna hafnaði þessu á þeim forsendum að tillagan sem nú hefur verið afgreidd hafi einmitt verið byggð á skýrslu stýrihóps frá 2007 um nákvæmlega þetta sama efni. Nýja tillögu mannréttindaráðs um samskipti trúfélaga við leik- og grunnskóila má lesa hér fyrir neðan. Breytingarnar felast aðallega í breyttu orðalagi frekar en nýjum efnistökum.
Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira