Sex bankar á Wall Street í sigti saksóknara 14. maí 2010 09:01 Andrew Cuomo ríkissaksóknari New York ríkis hefur birt fjórum bönkum og fjórum fjármálafyrirtækjum stefnur vegna annarar rannsóknar að því er segir í frétt Reuters. Þetta eru m.a. Deutsche Bank, Credit Agricole, Credit Suisse, UBS, Merill Lynch. Sex stórir bankar á Wall Street eru nú í sigti saksóknara í New York sem fyrirskipað hefur víðtæka glæparannsókn gegn þeim. Þetta hefur Reuters eftir heimildarmönnum.Bankarnir sem hér um ræðir eru, samkvæmt frétt Reuters, JPMorgan Chase, Citigroup, Deutsche Bank, UBS, Morgan Stanley og Goldman Sachs.Rannsóknin er unnin í samvinnu við fjármálaeftirlit Bandaríkjanna og beinist að því hvort fyrrgreindir bankar hafi blekkt viðskiptavini sína í tengslum við viðskipti með skuldabréfavafninga sem byggðust á svokölluðum undirmálslánum á bandaríska fasteignamarkaðinum árin áður en fjármálakreppan skall á 2008.Andrew Cuomo ríkissaksóknari New York ríkis hefur birt fjórum bönkum og fjórum fjármálafyrirtækjum stefnur vegna annarar rannsóknar að því er segir í frétt Reuters. Þetta eru m.a. Deutsche Bank, Credit Agricole, Credit Suisse, UBS, Merill Lynch.Talsmaður Credit Agricole hefur staðfest að stefnan hafi borist og að þeir muni vinna með saksóknara. Í sama streng tekur Credit Suisse. Aðrir vildu ekki tjá sig um málið. Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Sex stórir bankar á Wall Street eru nú í sigti saksóknara í New York sem fyrirskipað hefur víðtæka glæparannsókn gegn þeim. Þetta hefur Reuters eftir heimildarmönnum.Bankarnir sem hér um ræðir eru, samkvæmt frétt Reuters, JPMorgan Chase, Citigroup, Deutsche Bank, UBS, Morgan Stanley og Goldman Sachs.Rannsóknin er unnin í samvinnu við fjármálaeftirlit Bandaríkjanna og beinist að því hvort fyrrgreindir bankar hafi blekkt viðskiptavini sína í tengslum við viðskipti með skuldabréfavafninga sem byggðust á svokölluðum undirmálslánum á bandaríska fasteignamarkaðinum árin áður en fjármálakreppan skall á 2008.Andrew Cuomo ríkissaksóknari New York ríkis hefur birt fjórum bönkum og fjórum fjármálafyrirtækjum stefnur vegna annarar rannsóknar að því er segir í frétt Reuters. Þetta eru m.a. Deutsche Bank, Credit Agricole, Credit Suisse, UBS, Merill Lynch.Talsmaður Credit Agricole hefur staðfest að stefnan hafi borist og að þeir muni vinna með saksóknara. Í sama streng tekur Credit Suisse. Aðrir vildu ekki tjá sig um málið.
Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira