Vettel langfljótastur á lokaæfingunni 25. september 2010 12:19 Vettel kann vel við sig á götum Singapúr í flóðljósum. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel á Red Bull var með langbesta tíma allra ökumanna á lokaæfingu keppnisliða í Singapúr í dag. Hann virðist því í góðri stöðu fyrir tímatökuna sem er framundan. Bein útsending er frá tímatökunni kl. 13.50 á Stöð 2 Sport 3 vegna lokaumferðar Íslandsmótsins í knattspyrnu sem er á sama tíma í beinni útsendingu, en hún verður endursýnd á Stöð 2 Sport kl. 17.30 Vettel er meðal fimm ökumanna sem er í kapphlaupi um meistaratitilinn, en Mark Webber er í efsta sæti, 5 stigum á undan Lewis Hamilton. Fernando Alonso er þriðji, Jenson Button fjórði og Vettel fimmti, 24 stigum á eftir Webber. Stigagjöfin er þannig að fyrir fyrsta sæti fást 25 stig og annað sætið 18, síðan 15, 12, 10 og færri fyrir næstu sæti á eftir. Vettel er því mikið í mun að vinna mótið og stefnir greinilega á áttunda ráspólinn á árinu. Lokastaðan á æfingunni 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m48.028s 15 2. Fernando Alonso Ferrari 1m48.650s + 0.622s 16 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m49.000s + 0.972s 12 4. Felipe Massa Ferrari 1m49.023s + 0.995s 18 5. Nico Rosberg Mercedes 1m49.056s + 1.028s 17 6. Mark Webber Red Bull-Renault 1m49.212s + 1.184s 13 7. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 1m49.304s + 1.276s 17 8. Robert Kubica Renault 1m49.520s + 1.492s 16 9. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m49.916s + 1.888s 15 10. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m49.949s + 1.921s 16 11. Vitaly Petrov Renault 1m50.040s + 2.012s 15 12. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m50.053s + 2.025s 16 13. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m50.060s + 2.032s 12 14. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m50.067s + 2.039s 16 15. Michael Schumacher Mercedes 1m50.067s + 2.039s 14 16. Tonio Liuzzi Force India-Mercedes 1m50.868s + 2.840s 16 17. Nick Heidfeld Sauber-Ferrari 1m51.016s + 2.988s 15 18. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m51.027s + 2.999s 17 19. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m52.340s + 4.312s 14 20. Heikki Kovalainen Lotus-Cosworth 1m53.146s + 5.118s 15 21. Lucas di Grassi Virgin-Cosworth 1m53.297s + 5.269s 15 22. Jarno Trulli Lotus-Cosworth 1m53.681s + 5.653s 17 23. Christian Klien Hispania-Cosworth 1m54.826s + 6.798s 16 24. Bruno Senna Hispania-Cosworth 1m55.367s + 7.339s 16 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull var með langbesta tíma allra ökumanna á lokaæfingu keppnisliða í Singapúr í dag. Hann virðist því í góðri stöðu fyrir tímatökuna sem er framundan. Bein útsending er frá tímatökunni kl. 13.50 á Stöð 2 Sport 3 vegna lokaumferðar Íslandsmótsins í knattspyrnu sem er á sama tíma í beinni útsendingu, en hún verður endursýnd á Stöð 2 Sport kl. 17.30 Vettel er meðal fimm ökumanna sem er í kapphlaupi um meistaratitilinn, en Mark Webber er í efsta sæti, 5 stigum á undan Lewis Hamilton. Fernando Alonso er þriðji, Jenson Button fjórði og Vettel fimmti, 24 stigum á eftir Webber. Stigagjöfin er þannig að fyrir fyrsta sæti fást 25 stig og annað sætið 18, síðan 15, 12, 10 og færri fyrir næstu sæti á eftir. Vettel er því mikið í mun að vinna mótið og stefnir greinilega á áttunda ráspólinn á árinu. Lokastaðan á æfingunni 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m48.028s 15 2. Fernando Alonso Ferrari 1m48.650s + 0.622s 16 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m49.000s + 0.972s 12 4. Felipe Massa Ferrari 1m49.023s + 0.995s 18 5. Nico Rosberg Mercedes 1m49.056s + 1.028s 17 6. Mark Webber Red Bull-Renault 1m49.212s + 1.184s 13 7. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 1m49.304s + 1.276s 17 8. Robert Kubica Renault 1m49.520s + 1.492s 16 9. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m49.916s + 1.888s 15 10. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m49.949s + 1.921s 16 11. Vitaly Petrov Renault 1m50.040s + 2.012s 15 12. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m50.053s + 2.025s 16 13. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m50.060s + 2.032s 12 14. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m50.067s + 2.039s 16 15. Michael Schumacher Mercedes 1m50.067s + 2.039s 14 16. Tonio Liuzzi Force India-Mercedes 1m50.868s + 2.840s 16 17. Nick Heidfeld Sauber-Ferrari 1m51.016s + 2.988s 15 18. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m51.027s + 2.999s 17 19. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m52.340s + 4.312s 14 20. Heikki Kovalainen Lotus-Cosworth 1m53.146s + 5.118s 15 21. Lucas di Grassi Virgin-Cosworth 1m53.297s + 5.269s 15 22. Jarno Trulli Lotus-Cosworth 1m53.681s + 5.653s 17 23. Christian Klien Hispania-Cosworth 1m54.826s + 6.798s 16 24. Bruno Senna Hispania-Cosworth 1m55.367s + 7.339s 16
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira