Lífið

Ekki hrifin af botoxi

Ofurfyrirsætan er ekki mikill aðdáandi botox-aðgerða.
Ofurfyrirsætan er ekki mikill aðdáandi botox-aðgerða.
Ofurfyrirsætan Cindy Crawford er ekki mikill aðdáandi botox-aðgerða.

„Ég hef prófað botox en ég er samt hrædd við það. Ég hræðist lýtaaðgerðir en svo lengi sem þú notar þær ekki til að breyta andlitinu á þér finnst mér þær allt í lagi,“ sagði Crawford, sem er 44 ára. „Ég fer ekki fram á að líta út eins og ég gerði hér áður fyrr vegna þess að það yrði bara pirrandi. Ég stunda líkamsrækt svo mér líði vel og fái aukna orku.“

Crawford er tveggja barna móðir og segist vera góð fyrirmynd barnanna sinna með því að borða hollan mat og stunda líkamsrækt.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.