Viðskipti innlent

Um 4,5% verðbólga

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Tólf mánaða verðbólga er 4,5% samkvæmt tölum Hagstofunnar sem birtar voru í morgun. Neysluverðsvísitalan er 363 stig og hækkaði um 0,25% frá fyrri mánuði.

Sumarútsölur hafa að nokkru leyti gengið til baka og hækkaði verð á fötum og skóm um 4,6%.

Tólf mánaða verðbólga var 4,8% í síðasta mánuði.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×