Tekjur dánarbús Jacksons nema milljarði dollara 22. júní 2010 07:10 Óhætt er að segja að erfingjar Michael Jacksons hafi grætt á tá og fingri frá því að poppkóngurinn lést fyrir ári síðan. Samkvæmt yfirliti sem tónlistartímaritið Billboard hefur unnið námu tekjur dánarbús Jacksons á þessu ári um einum milljarði dollara eða rúmlega 127 milljörðum króna. Þetta er um helmingi hærri upphæð en Jackson skuldaði þegar hann lést. Tekjur dánarbúsins eru einkum höfundarrétturinn af tónlist Jackson sem og sala á ýmsum varningi tengdum nafni hans. Erfingjar Jackson njóta góðs af hinu góða gengi poppkóngsins eftir andlátið en erfingjarnir eru móðir hans hin áttræða Katherine og börnin þrjú ásamt tveimur góðgerðarsamtökum. Dánarbúið hefur svo her á lögmönnum í sinni þjónustu sem standa að innheimtunni og passa upp á að engu sé stolið hvað varðar höfundarréttinn. Í tilefni af því að ár er liðið frá andláti Jackson verður minningarathöfn haldin um næstu helgi við Forest Lawn kirkjugarðinn í Los Angeles þar sem poppkóngurinn liggur grafinn. Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Óhætt er að segja að erfingjar Michael Jacksons hafi grætt á tá og fingri frá því að poppkóngurinn lést fyrir ári síðan. Samkvæmt yfirliti sem tónlistartímaritið Billboard hefur unnið námu tekjur dánarbús Jacksons á þessu ári um einum milljarði dollara eða rúmlega 127 milljörðum króna. Þetta er um helmingi hærri upphæð en Jackson skuldaði þegar hann lést. Tekjur dánarbúsins eru einkum höfundarrétturinn af tónlist Jackson sem og sala á ýmsum varningi tengdum nafni hans. Erfingjar Jackson njóta góðs af hinu góða gengi poppkóngsins eftir andlátið en erfingjarnir eru móðir hans hin áttræða Katherine og börnin þrjú ásamt tveimur góðgerðarsamtökum. Dánarbúið hefur svo her á lögmönnum í sinni þjónustu sem standa að innheimtunni og passa upp á að engu sé stolið hvað varðar höfundarréttinn. Í tilefni af því að ár er liðið frá andláti Jackson verður minningarathöfn haldin um næstu helgi við Forest Lawn kirkjugarðinn í Los Angeles þar sem poppkóngurinn liggur grafinn.
Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira