Lífið

Lady GaGa auglýsir te

Lady GaGa. MYND/Cover Media
Lady GaGa. MYND/Cover Media

Lady Gaga elskar heitt te og biður iðulega um te þegar hún er veitir viðtöl. Hún sést oftar en ekki sötra te þegar hún er á opinberum vettvangi.

Teframleiðendur tóku vitanlega eftir þessu og tilboðin hafa streymt til söngkonunnar um að auglýsa te. Hún hefur samið um að vera andlit Twinings teframleiðandans.

Twinings er enskur te framleiðandi með 300 ára sögu sem hefur samið við söngkonuna um að auglysa nýja tetegund sem verður sett á heimsmarkað sérstaklega tileinkuð Lady GaGa.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.