Valur verður Íslandsmeistari á eftir vinni liðið Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna. Leikurinn hefst klukkan 17. Þór/KA og Breiðablik töpuðu sínum leikjum í dag.
Valur var með gott forskot á bæði lið en óvæntur sigur botnliðs FH á Blikum gerir það að verkum að Valur þarf aðeins að vinna í dag til að tryggja sér sigur í deildinni.
Stjarnan vann Þór/KA 3-2 sem eru sömu tölur og FH vann Breiðablik, og KR og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli. Grindavík og Haukar gerðu einnig jafntefli, 2-2.
Valur verður Íslandsmeistari í kvöld vinni það Aftureldingu
Hjalti Þór Hreinsson skrifar
