Markús Máni Michaelsson á meðal þeirra grunuðu 29. janúar 2010 15:32 Mennirnir sem grunaðir eru um stórfellt gjaldeyrisbrask í gegnum félagið Aserta í Svíþjóð eru allir fyrrverandi starfsmenn Straums fjárfestingabanka og hafa allir búið í Bretlandi um skeið. Á blaðamannafundi sem nú stendur yfir kom fram að fjórir hefðu verið handteknir vegna málsins og að þrír séu enn í haldi. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að þrír þeirra sem grunaðir séu í málinu séu þeir Markús Máni Michaelsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, Ólafur Sigmundsson og Gísli Reynisson. Ekki er ljóst hver fjórði maðurinn er. Tengdar fréttir Glacier Partners ekki í gjaldeyrisbraski Fyrirtækið Capacent Glacier stóð ekki í gjaldeyrisbraski samkvæmt tilkynningu sem félagið sendi frá sér fyrir stundu. 29. janúar 2010 15:10 Handtökur og húsleitir vegna gjaldeyrisbrasks Einstaklingar hafa verið handteknir og yfirheyrðir vegna meints brots gegn gjaldeyrishaftalögum samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis. 29. janúar 2010 14:29 Grunur um 13 milljarða gjaldeyrissvik - fjórir í haldi Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra framkvæmdi húsleitir í dag í máli sem tengjast grun um brot á skilaskyldu gjaldeyris. Fjármálaeftirlitið kærði málið til lögreglu og tóku 30 starfsmenn þátt í húsleitunum. Fyrirtækið sem um ræðir er skráð í Svíþjóð og heitir Aserta. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem haldinn var í dag hjá Ríkislögreglustjóra. 29. janúar 2010 15:02 Efnahagsbrotadeild boðar til blaðamannafundar Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjórans boðar til blaðamannafundar í dag klukkan þrjú. 29. janúar 2010 12:27 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Mennirnir sem grunaðir eru um stórfellt gjaldeyrisbrask í gegnum félagið Aserta í Svíþjóð eru allir fyrrverandi starfsmenn Straums fjárfestingabanka og hafa allir búið í Bretlandi um skeið. Á blaðamannafundi sem nú stendur yfir kom fram að fjórir hefðu verið handteknir vegna málsins og að þrír séu enn í haldi. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að þrír þeirra sem grunaðir séu í málinu séu þeir Markús Máni Michaelsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, Ólafur Sigmundsson og Gísli Reynisson. Ekki er ljóst hver fjórði maðurinn er.
Tengdar fréttir Glacier Partners ekki í gjaldeyrisbraski Fyrirtækið Capacent Glacier stóð ekki í gjaldeyrisbraski samkvæmt tilkynningu sem félagið sendi frá sér fyrir stundu. 29. janúar 2010 15:10 Handtökur og húsleitir vegna gjaldeyrisbrasks Einstaklingar hafa verið handteknir og yfirheyrðir vegna meints brots gegn gjaldeyrishaftalögum samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis. 29. janúar 2010 14:29 Grunur um 13 milljarða gjaldeyrissvik - fjórir í haldi Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra framkvæmdi húsleitir í dag í máli sem tengjast grun um brot á skilaskyldu gjaldeyris. Fjármálaeftirlitið kærði málið til lögreglu og tóku 30 starfsmenn þátt í húsleitunum. Fyrirtækið sem um ræðir er skráð í Svíþjóð og heitir Aserta. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem haldinn var í dag hjá Ríkislögreglustjóra. 29. janúar 2010 15:02 Efnahagsbrotadeild boðar til blaðamannafundar Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjórans boðar til blaðamannafundar í dag klukkan þrjú. 29. janúar 2010 12:27 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Glacier Partners ekki í gjaldeyrisbraski Fyrirtækið Capacent Glacier stóð ekki í gjaldeyrisbraski samkvæmt tilkynningu sem félagið sendi frá sér fyrir stundu. 29. janúar 2010 15:10
Handtökur og húsleitir vegna gjaldeyrisbrasks Einstaklingar hafa verið handteknir og yfirheyrðir vegna meints brots gegn gjaldeyrishaftalögum samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis. 29. janúar 2010 14:29
Grunur um 13 milljarða gjaldeyrissvik - fjórir í haldi Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra framkvæmdi húsleitir í dag í máli sem tengjast grun um brot á skilaskyldu gjaldeyris. Fjármálaeftirlitið kærði málið til lögreglu og tóku 30 starfsmenn þátt í húsleitunum. Fyrirtækið sem um ræðir er skráð í Svíþjóð og heitir Aserta. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem haldinn var í dag hjá Ríkislögreglustjóra. 29. janúar 2010 15:02
Efnahagsbrotadeild boðar til blaðamannafundar Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjórans boðar til blaðamannafundar í dag klukkan þrjú. 29. janúar 2010 12:27