Hjúskaparlögin laða lesbíur til landsins 21. júlí 2010 06:00 Ánægðar með að geta talað um sig sem hjón líkt og gagnkynhneigðir. „Nokkrum vikum áður en við komum til landsins voru breytt hjúskaparlög samþykkt á Íslandi. Þar sem tengsl mín við landið eru mér mjög mikilvæg langaði okkur mikið að láta gefa okkur saman þar,“ segir hin bandaríska Barbara L. Lawson. Barbara gekk að eiga unnustu sína, Julie Layne, hjá sýslumanninum á Akureyri þriðjudaginn 13. júlí. Breytt hjúskaparlög eru augljóslega byrjuð að hafa áhrif, en eins og Fréttablaðið greindi frá í gær þá eru aðrar Bandaríkjakonur, þær Edie Hoffmann og Jen Stewart, væntanlegar til landsins í ágúst og stefna þær á að gifta sig á Hinsegin dögum í Reykjavík. Lawson og Layne hafa verið saman í 18 ár. Þær voru staddar hér á landi í brúðkaupsveislu hálfbróður Lawson, Gunnari Sigurfinnssyni, og eiginkonu hans, Maríu Lóu Friðjónsdóttur. Gunnar og María Lóa aðstoðuðu parið við að skipuleggja brúðkaupið óvænta og hjálpuðu til við að redda gögnum og öðru slíku. Þegar Lawson og Layne komu til landsins voru þær ekki enn búnar að fá staðfestingu á því að af þessu yrði. Að morgni þriðjudagsins 13. júlí fengu þær svo svör hjá sýslumanninum á Akureyri um að hann gæti gefið þær saman ef þær myndu koma til hans á næsta hálftímanum. „Við kipptum hringum og skjölum og stukkum af stað. Fólkið stökk út í garð og tíndi villt blóm til að búa til blómvendi handa okkur og unga fólkið henti hrísgrjónum yfir okkur þegar við löbbuðum út úr húsinu,“ segir Lawson. „Það að geta loksins sagt að við séum hjón skiptir okkur miklu máli.“ - ls Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
„Nokkrum vikum áður en við komum til landsins voru breytt hjúskaparlög samþykkt á Íslandi. Þar sem tengsl mín við landið eru mér mjög mikilvæg langaði okkur mikið að láta gefa okkur saman þar,“ segir hin bandaríska Barbara L. Lawson. Barbara gekk að eiga unnustu sína, Julie Layne, hjá sýslumanninum á Akureyri þriðjudaginn 13. júlí. Breytt hjúskaparlög eru augljóslega byrjuð að hafa áhrif, en eins og Fréttablaðið greindi frá í gær þá eru aðrar Bandaríkjakonur, þær Edie Hoffmann og Jen Stewart, væntanlegar til landsins í ágúst og stefna þær á að gifta sig á Hinsegin dögum í Reykjavík. Lawson og Layne hafa verið saman í 18 ár. Þær voru staddar hér á landi í brúðkaupsveislu hálfbróður Lawson, Gunnari Sigurfinnssyni, og eiginkonu hans, Maríu Lóu Friðjónsdóttur. Gunnar og María Lóa aðstoðuðu parið við að skipuleggja brúðkaupið óvænta og hjálpuðu til við að redda gögnum og öðru slíku. Þegar Lawson og Layne komu til landsins voru þær ekki enn búnar að fá staðfestingu á því að af þessu yrði. Að morgni þriðjudagsins 13. júlí fengu þær svo svör hjá sýslumanninum á Akureyri um að hann gæti gefið þær saman ef þær myndu koma til hans á næsta hálftímanum. „Við kipptum hringum og skjölum og stukkum af stað. Fólkið stökk út í garð og tíndi villt blóm til að búa til blómvendi handa okkur og unga fólkið henti hrísgrjónum yfir okkur þegar við löbbuðum út úr húsinu,“ segir Lawson. „Það að geta loksins sagt að við séum hjón skiptir okkur miklu máli.“ - ls
Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“